Fundargerð 149. þingi, 33. fundi, boðaður 2018-11-19 15:00, stóð 15:00:25 til 00:22:20 gert 20 8:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

mánudaginn 19. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Álfheiður Ingadóttir tæki sæti Katrínar Jakobsdóttur og Álfheiður Eymarsdóttir tæki sæti Smára McCarthys.


Breyting á starfsáætlun.

[15:01]

Horfa

Forseti kynnti þá breytingu á starfsáætlun að nefndadagur sem áætlaður var 28. nóv. færðist yfir á föstudag 30. nóv.


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi. Fsp. KGH, 150. mál. --- Þskj. 150.

Íslenskir ríkisborgarar á Bretlandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu. Fsp. JSV, 239. mál. --- Þskj. 254.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Fjárlög 2019, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 446, 451, 459, 461 og 463, brtt. 447, 448, 449, 450, 452, 460, 462, 464, 471 og 476.

[15:03]

Horfa

Umræðu frestað.

[00:22]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 00:22.

---------------