Fundargerð 149. þingi, 34. fundi, boðaður 2018-11-20 13:30, stóð 13:32:48 til 21:36:26 gert 21 7:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

34. FUNDUR

þriðjudaginn 20. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Alþjóðadagur barna.

[13:32]

Horfa

Forseti vakti athygli þingmanna á því að dagurinn væri alþjóðadagur barna. Í tilefni dagsins hefðu þingmenn fengið á borð sín skilaboð frá börnum.


Frestun á skriflegum svörum.

Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni. Fsp. SDG, 94. mál. --- Þskj. 94.

[13:33]

Horfa


Varamenn taka þingsæti.

[13:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að Pawel Bartoszek tæki sæti Hönnu Katrínar Friðriksson, Hildur Sverrisdóttir tæki sæti Brynjars Níelssonar og Karen Elísabet Halldórsdóttir tæki sæti Jóns Gunnarssonar.


Rannsókn kjörbréfs.

[13:34]

Horfa

Forseti tilkynnti að Berglind Häsler tæki sæti Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, 7. þm. Norðaust.

Kjörbréf Berglindar Häsler var samþykkt.


Drengskaparheit.

[13:35]

Horfa

Berglind Häsler, 7. þm. Norðaust., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:36]

Horfa


Skipting ríkisfjármuna.

[13:36]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Staða Íslandspósts.

[13:44]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Staða bænda.

[13:51]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Aðgengi fatlaðra að opinberum byggingum.

[13:58]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Ályktanir miðstjórnar Framsóknarflokksins.

[14:04]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Mótun flugstefnu.

[14:11]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Ármannsson.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla frumvarps um veiðigjald úr nefnd.

[14:19]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Fjárlög 2019, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 446, 451, 459, 461 og 463, brtt. 447, 448, 449, 450, 452, 460, 462, 464, 471 og 476.

[14:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:29]

Útbýting þingskjala:


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 162. mál (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar). --- Þskj. 389, nál. 473.

[20:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (verðlagsuppfærsla). --- Þskj. 4, nál. 472 og 485.

[20:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 21:36.

---------------