Fundargerð 149. þingi, 35. fundi, boðaður 2018-11-21 15:00, stóð 15:00:32 til 19:44:20 gert 22 8:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

35. FUNDUR

miðvikudaginn 21. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[15:00]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Vörugjald af ökutækjum, eldsneyti o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 162. mál (losunarviðmið, sendi-, vöru- og golfbifreiðar). --- Þskj. 389, nál. 473.

[15:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 499).


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (verðlagsuppfærsla). --- Þskj. 4, nál. 472 og 485.

[15:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vaktstöð siglinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 81. mál (hafnsaga). --- Þskj. 81, nál. 398.

[15:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 15:47]


Fjárlög 2019, frh. 2. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 1, nál. 446, 451, 459, 461 og 463, brtt. 447, 448, 449, 450, 452, 460, 462, 464, 471 og 476.

[16:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.

[19:43]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:44.

---------------