Fundargerð 149. þingi, 36. fundi, boðaður 2018-11-22 10:30, stóð 10:31:46 til 18:46:24 gert 26 8:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

36. FUNDUR

fimmtudaginn 22. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur yrðu eftir hádegishlé.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Gjaldskrárhækkanir.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Forritunarverkefni í grunnskólum.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Hækkun til öryrkja.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Dvalarleyfi barns erlendra námsmanna.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Mál pólsks talmeinafræðings.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Pawel Bartoszek.


Sérstök umræða.

Staða, þróun og framtíð íslenska lífeyrissjóðakerfisins.

[11:06]

Horfa

Málshefjandi var Guðjón S. Brjánsson.


Aukatekjur ríkissjóðs, 3. umr.

Stjfrv., 4. mál (verðlagsuppfærsla). --- Þskj. 500.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vaktstöð siglinga, 3. umr.

Stjfrv., 81. mál (hafnsaga). --- Þskj. 501.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði, 2. umr.

Stjfrv., 69. mál. --- Þskj. 69, nál. 492.

[11:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kynjavakt Alþingis, fyrri umr.

Þáltill. KÓP o.fl., 48. mál. --- Þskj. 48.

[12:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[Fundarhlé. --- 13:05]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 4. mál (verðlagsuppfærsla). --- Þskj. 500.

[13:32]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 518).


Vaktstöð siglinga, frh. 3. umr.

Stjfrv., 81. mál (hafnsaga). --- Þskj. 501.

[13:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 519).


Refsingar fyrir hópmorð, glæpi gegn mannúð, stríðsglæpi og glæpi gegn friði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 69. mál. --- Þskj. 69, nál. 492.

[13:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Náttúruvernd, 1. umr.

Frv. ÁsF o.fl., 82. mál (rusl á almannafæri, sektir). --- Þskj. 82.

[13:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Vistvæn opinber innkaup á matvöru, fyrri umr.

Þáltill. ÞórE o.fl., 43. mál. --- Þskj. 43.

[14:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.


Húsnæðisbætur, 1. umr.

Frv. HVH o.fl., 140. mál (réttur námsmanna og fatlaðs fólks). --- Þskj. 140.

[15:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 52. mál (tíðavörur og getnaðarvarnir). --- Þskj. 52.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 16:26]

[16:30]

Útbýting þingskjala:


Náttúruhamfaratrygging Íslands, 1. umr.

Frv. KGH o.fl., 183. mál (skýstrókar). --- Þskj. 186.

[16:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Endurmat á hvalveiðistefnu Íslands, fyrri umr.

Þáltill. ÞKG o.fl., 47. mál. --- Þskj. 47.

[17:02]

Horfa

[18:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.

Út af dagskrá var tekið 10. mál.

Fundi slitið kl. 18:46.

---------------