Fundargerð 149. þingi, 39. fundi, boðaður 2018-11-27 13:30, stóð 13:31:14 til 23:56:00 gert 28 10:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

39. FUNDUR

þriðjudaginn 27. nóv.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Mengandi lífræn efni í jarðvegi sem losaður er í Bolaöldu. Fsp. ÓÍ, 309. mál. --- Þskj. 362.

[13:31]

Horfa

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Veiðigjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 144. mál. --- Þskj. 144, nál. 493, 513 og 522, brtt. 494 og 524, till. til rökst. dagskrár 523.

[14:07]

Horfa

[20:46]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 22:03]


Um fundarstjórn.

Mál frá utanríkisráðherra.

[22:46]

Horfa

Málshefjandi var Jón Steindór Valdimarsson.

[Fundarhlé. --- 22:52]


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 21/2018 um breytingu á IX., XII. og XXII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 339. mál (fjármálaþjónusta, frjálsir fjármagnsflutningar, félagaréttur). --- Þskj. 408.

[23:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 153/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 340. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið). --- Þskj. 409.

[23:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 152/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 341. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið). --- Þskj. 410.

[23:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 22/2018 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 342. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið). --- Þskj. 411.

[23:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 102/2018 um breytingu á XXII. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 343. mál (félagaréttur, skráin sem kveðið er á um í 101. gr.). --- Þskj. 412.

[23:52]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

Út af dagskrá voru tekin 3. og 9. mál.

Fundi slitið kl. 23:56.

---------------