Fundargerð 149. þingi, 40. fundi, boðaður 2018-12-03 15:00, stóð 15:01:53 til 18:53:04 gert 4 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

40. FUNDUR

mánudaginn 3. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Yfirlýsing forseta.

Fundur forsætisnefndar vegna ,,Klausturmálsins´´.

[15:01]

Horfa

Forseti flutti yfirlýsingu vegna svokallaðs ,,Klausturmáls´´.


Varamenn taka þingsæti.

[15:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að Una María Óskarsdóttir tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 6. þm. Suðvest., og Jón Þór Þorvaldsson tæki sæti Bergþórs Ólasonar, 4. þm. Norðvest.


Úrsögn úr þingflokki.

[15:07]

Horfa

Forseti las tilkynningu frá Karli Gauta Hjaltasyni, 8. þm. Suðurk., og Ólafi Ísleifssyni, 10. þm. Reykv. n., um að þeir segðu sig úr Flokki fólksins.


Stjórn þingflokks.

[15:08]

Horfa

Forseti kynnti þá breytingu á stjórn þingflokks Flokks fólksins að Guðmundur Ingi Kristinsson verður formaður.


Varamaður tekur þingsæti.

[15:08]

Horfa

Forseti tilkynnti að Alex B. Stefánsson tæki sæti Lilju Alfreðsdóttur.


Breyting á starfsáætlun.

[15:09]

Horfa

Forseti kynnti þá breytingu á starfsáætlun að næsti föstudagur yrði þingfundardagur í stað nefndadags.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:09]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við fjárlaganefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Lengd þingfundar.

[15:09]

Horfa

Forseti kvaðst líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Framkvæmdir og starfsemi sem ógnað geta öryggi vatnsöflunar. Fsp. ÓÍ, 336. mál. --- Þskj. 404.

Flutningar á sorpi grennd í grennd við vatnsverndarsvæði. Fsp. ÓÍ, 323. mál. --- Þskj. 384.

Aldursgreiningar og siðareglur lækna. Fsp. LE, 334. mál. --- Þskj. 402.

Viðskiptaþvinganir gagnvart Rússlandi. Fsp. KGH, 150. mál. --- Þskj. 150.

Íslenskir ríkisborgarar á Bretlandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu. Fsp. JSV, 239. mál. --- Þskj. 254.

Ráðgjöf og störf við tímabundin eða afmörkuð verkefni. Fsp. SDG, 94. mál. --- Þskj. 94.

[15:09]

Horfa

[15:10]

Útbýting þingskjala:


Opið hús á Alþingi.

[15:11]

Horfa

Forseti þakkaði þingmönnum og öðrum þeim sem tóku þátt í opnu húsi á Alþingi síðasta laugardag.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:12]

Horfa


Traust og virðing í stjórnmálum.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Bankasýsla ríkisins.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Þriðji orkupakki EES.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Skipan Geirs H. Haarde í sendiherrastöðu.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdótttir.

[Fundarhlé. --- 15:37]


Veiðigjald, frh. 2. umr.

Stjfrv., 144. mál. --- Þskj. 144, nál. 493, 513 og 522, brtt. 494 og 524, till. til rökst. dagskrár 523.

[15:55]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Stefna um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands 2019--2023, fyrri umr.

Stjtill., 345. mál. --- Þskj. 416.

[17:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[18:52]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:53.

---------------