Fundargerð 149. þingi, 43. fundi, boðaður 2018-12-07 10:30, stóð 10:32:14 til 17:15:28 gert 10 9:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

föstudaginn 7. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir tæki sæti Ásmundar Einars Daðasonar.


Drengskaparheit.

[10:32]

Horfa

Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, 2. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Kostnaður vegna banns við innflutningi á fersku kjöti. Fsp. JSV, 370. mál. --- Þskj. 456.

Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa. Fsp. KGH, 359. mál. --- Þskj. 438.

Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa. Fsp. KGH, 360. mál. --- Þskj. 439.

[10:33]

Horfa

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:35]

Horfa


Fjárlög 2019, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 511, nál. 583, 587, 591 og 597, brtt. 584, 585, 586, 588, 598, 600, 601, 604, 615, 616, 617 og 618.

[10:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall laga um ríkisskuldabréf, 3. umr.

Stjfrv., 210. mál. --- Þskj. 222.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lagaákvæðum um álagningu skatta og gjalda, 3. umr.

Stjfrv., 211. mál (rafræn birting). --- Þskj. 603.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur, 3. umr.

Stjfrv., 335. mál (uppbætur á lífeyri undanþegnar skattlagningu). --- Þskj. 403.

[11:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Svæðisbundin flutningsjöfnun, 3. umr.

Stjfrv., 158. mál. --- Þskj. 606.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, 3. umr.

Stjfrv., 178. mál (íslenskukunnátta). --- Þskj. 181.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útflutningur hrossa, 3. umr.

Stjfrv., 179. mál (gjald í stofnverndarsjóð). --- Þskj. 182.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 2018, 1. umr.

Stjfrv., 437. mál. --- Þskj. 599.

[11:48]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.

[Fundarhlé. --- 12:44]


Mannabreyting í nefndum og í stjórn þingflokks.

[13:32]

Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi mannabreytingar í nefndum:

Inga Sæland tekur sæti Ólafs Ísleifssonar í fjárlaganefnd. Ólafur Ísleifsson tekur sæti í atvinnuveganefnd. Guðmundur Ingi Kristinsson tekur sæti sem aðalmaður í Íslandsdeild Norðurlandaráðs í stað Ólafs Ísleifssonar en Inga Sæland sem varamaður. Guðmundur Ingi Kristinsson tekur sæti sem varamaður í Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins í stað Karls Gauta Hjaltasonar.

Forseti kynnti eftirfarandi breytingu á stjórn þingflokks:

Inga Sæland verður varaformaður Flokks fólksins.

[13:33]

Útbýting þingskjala:


Brottfall laga um ríkisskuldabréf, frh. 3. umr.

Stjfrv., 210. mál. --- Þskj. 222.

[13:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 624).


Breyting á ýmsum lagaákvæðum um álagningu skatta og gjalda, frh. 3. umr.

Stjfrv., 211. mál (rafræn birting). --- Þskj. 603.

[13:34]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 625).


Tekjuskattur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 335. mál (uppbætur á lífeyri undanþegnar skattlagningu). --- Þskj. 403.

[13:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 626).


Svæðisbundin flutningsjöfnun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 158. mál. --- Þskj. 606.

[13:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 627).


Dýralæknar og heilbrigðisþjónusta við dýr, frh. 3. umr.

Stjfrv., 178. mál (íslenskukunnátta). --- Þskj. 181.

[13:36]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 628).


Útflutningur hrossa, frh. 3. umr.

Stjfrv., 179. mál (gjald í stofnverndarsjóð). --- Þskj. 182.

[13:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 629).


Fjárlög 2019, frh. 3. umr.

Stjfrv., 1. mál. --- Þskj. 511, nál. 583, 587, 591 og 597, brtt. 584, 585, 586, 588, 598, 600, 601, 604, 615, 616, 617 og 618.

[13:37]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 632).


Bankasýsla ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 412. mál (starfstími). --- Þskj. 553.

[15:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Kjararáð, 1. umr.

Stjfrv., 413. mál (launafyrirkomulag). --- Þskj. 554.

[15:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Staðfesting ríkisreiknings 2017, 1. umr.

Stjfrv., 414. mál. --- Þskj. 555.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Virðisaukaskattur, 1. umr.

Stjfrv., 432. mál (gildisdagsetningar, virðisaukaskattsskylda alþjóðaflugvalla o.fl.). --- Þskj. 592.

[16:25]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Skattlagning tekna erlendra lögaðila í lágskattaríkjum o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 433. mál (samsköttun, CFC-félög o.fl.). --- Þskj. 593.

[16:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 16:38]


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, 1. umr.

Frv. KJak o.fl., 440. mál (aukið gagnsæi í stjórnmálum, framlög, birting ársreikninga o.fl.). --- Þskj. 612.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

[17:14]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:15.

---------------