Fundargerð 149. þingi, 44. fundi, boðaður 2018-12-10 15:00, stóð 15:02:47 til 17:57:03 gert 11 8:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

mánudaginn 10. des.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Lengd þingfundar.

[15:02]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Tilhögun þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði klukkustundarlangt kvöldmatarhlé vegna nefndafunda.


Frestun á skriflegum svörum.

Atvinnutækifæri fólks með þroskahömlun. Fsp. BjG, 319. mál. --- Þskj. 376.

Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn. Fsp. ÓBK, 64. mál. --- Þskj. 64.

[15:03]

Horfa


Varamaður tekur þingsæti.

[15:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að Albert Guðmundsson tæki sæti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar.


Rannsókn kjörbréfs.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að Ellert B. Schram tæki sæti Ágústs Ólafs Ágústssonar.

Kjörbréf Ellerts B. Schrams var samþykkt.

[15:06]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Úthlutun kvóta í makríl og veiðigjöld.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Veggjöld.

[15:14]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Áhrif fátæktar á heilsu fólks.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Samkomulag Sameinuðu þjóðanna um flóttamenn og farendur.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Þorvaldsson.


Endurskoðun laga vegna úthlutunar veiðiheimilda í makríl.

[15:35]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Vöktun á súrnun sjávar.

[15:42]

Horfa

Spyrjandi var Ari Trausti Guðmundsson.


Framkvæmdir við Arnarnesveg og um stefnumörkun í samgöngumálum.

Fsp. GuðmT, 429. mál. --- Þskj. 578.

[15:49]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:16]

Útbýting þingskjala:


Símenntun og fullorðinsfræðsla.

Fsp. GBr, 352. mál. --- Þskj. 424.

[16:17]

Horfa

Umræðu lokið.


Námsgögn fyrir framhaldsskóla.

Fsp. HKF, 407. mál. --- Þskj. 548.

[16:35]

Horfa

Umræðu lokið.


Styrkir til kaupa á hjálpartækjum.

Fsp. BirgÞ, 351. mál. --- Þskj. 423.

[16:57]

Horfa

Umræðu lokið.


Ráðstafanir vegna biðlista eftir aðgerðum.

Fsp. GBr, 353. mál. --- Þskj. 425.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Rafvæðing hafna.

Fsp. ATG, 372. mál. --- Þskj. 458.

[17:26]

Horfa

Umræðu lokið.


Áfangastaðaáætlanir fyrir landshlutana.

Fsp. AFE, 406. mál. --- Þskj. 547.

[17:40]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 17:57.

---------------