Fundargerð 149. þingi, 46. fundi, boðaður 2018-12-11 13:30, stóð 13:30:19 til 15:48:44 gert 12 8:41
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

46. FUNDUR

þriðjudaginn 11. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að gert yrði stutt hlé að loknum 1. dagskrárlið.

[13:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 14:06]


Afbrigði um dagskrármál.

[14:26]

Horfa


Veiðigjald, frh. 3. umr.

Stjfrv., 144. mál. --- Þskj. 562, nál. 610, brtt. 641.

[14:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 660).


Heilbrigðisþjónusta o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 185. mál (dvalarrými og dagdvöl). --- Þskj. 189, nál. 582 og 614.

[15:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Atvinnuleysistryggingar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 300. mál (framlag í lífeyrissjóði). --- Þskj. 348, nál. 609.

[15:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur og stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 301. mál (skattfrádráttur vegna hlutabréfakaupa, skattfrádráttur nýsköpunarfyrirtækja). --- Þskj. 349, nál. 622.

[15:29]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 302. mál (fyrirkomulag innheimtu). --- Þskj. 350, nál. 623.

[15:37]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almannatryggingar, frh. 2. umr.

Frv. SilG o.fl., 12. mál (barnalífeyrir). --- Þskj. 12, nál. 621.

[15:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 8.--25. mál.

Fundi slitið kl. 15:48.

---------------