Fundargerð 149. þingi, 49. fundi, boðaður 2018-12-13 10:30, stóð 10:31:22 til 15:01:17 gert 13 15:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

fimmtudaginn 13. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Tilhögun þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti sagðist gera ráð fyrir tveimur fundum þennan daginn.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Losun fjármagnshafta.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Skortur á hjúkrunarfræðingum.

[10:39]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Persónuupplýsingar í sjúkraskrám.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Kjör aldraðra.

[10:52]

Horfa

Spyrjandi var Ellert B.Schram.


Álag á kynferðisbrotadeild lögreglunnar.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:08]

Horfa


Staða eldri borgara hérlendis og erlendis.

Beiðni um skýrslu ÁÓÁ o.fl., 444. mál. --- Þskj. 633.

[11:09]

Horfa


Ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019, frh. 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (tekjuskattur, persónuafsláttur, barnabætur, vaxtabætur, tryggingagjald). --- Þskj. 2, nál. 638 og 653, brtt. 639.

[11:11]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umboðsmaður barna, frh. 2. umr.

Stjfrv., 156. mál (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing). --- Þskj. 156, nál. 647.

[11:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 157. mál (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). --- Þskj. 157, nál. 654.

[11:33]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umboðsmaður Alþingis, frh. 2. umr.

Frv. SJS o.fl., 235. mál (OPCAT-eftirlit). --- Þskj. 250, nál. 655.

[11:38]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:44]

Horfa


Rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum, síðari umr.

Stjtill., 448. mál. --- Þskj. 643, nál. 689.

[11:44]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018, síðari umr.

Stjtill., 449. mál. --- Þskj. 644, nál. 690.

[11:47]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa, 2. umr.

Stjfrv., 266. mál (lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra). --- Þskj. 288, nál. 687.

[11:54]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 2. umr.

Stjfrv., 314. mál. --- Þskj. 367, nál. 684, brtt. 685.

[12:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Virðisaukaskattur, 2. umr.

Stjfrv., 432. mál (gildisdagsetningar, virðisaukaskattsskylda alþjóðaflugvalla o.fl.). --- Þskj. 592, nál. 697.

[12:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:45]


Um fundarstjórn.

Svar við fyrirspurn.

[13:31]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Sérstök umræða.

Íslandspóstur.

[13:43]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Um fundarstjórn.

Birting upplýsinga í svari ráðuneytis.

[14:31]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.

[Fundarhlé. --- 14:33]

[14:47]

Útbýting þingskjala:


Rammasamkomulag milli Grænlands/Danmerkur, Íslands og Noregs um verndun loðnustofnsins og stjórnun veiða úr honum, frh. síðari umr.

Stjtill., 448. mál. --- Þskj. 643, nál. 689.

[14:49]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 730).


Samningur milli Íslands og Færeyja um fiskveiðar innan íslenskrar og færeyskrar lögsögu á árinu 2018, frh. síðari umr.

Stjtill., 449. mál. --- Þskj. 644, nál. 690.

[14:51]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 731).


Lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa, frh. 2. umr.

Stjfrv., 266. mál (lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra). --- Þskj. 288, nál. 687.

[14:53]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, frh. 2. umr.

Stjfrv., 314. mál. --- Þskj. 367, nál. 684, brtt. 685.

[14:55]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 432. mál (gildisdagsetningar, virðisaukaskattsskylda alþjóðaflugvalla o.fl.). --- Þskj. 592, nál. 697.

[15:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 13.--15. mál.

Fundi slitið kl. 15:01.

---------------