Fundargerð 149. þingi, 50. fundi, boðaður 2018-12-13 23:59, stóð 15:02:51 til 20:49:07 gert 14 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

50. FUNDUR

fimmtudaginn 13. des.,

að loknum 49. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:02]

Horfa


Ýmsar aðgerðir í samræmi við forsendur fjárlaga 2019, 3. umr.

Stjfrv., 2. mál (tekjuskattur, persónuafsláttur, barnabætur, vaxtabætur, tryggingagjald). --- Þskj. 2 (með áorðn. breyt. á þskj. 639).

Enginn tók til máls.

[15:03]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 733).


Umboðsmaður barna, 3. umr.

Stjfrv., 156. mál (hlutverk umboðsmanns barna, ráðgjafarhópur barna og barnaþing). --- Þskj. 156 (með áorðn. breyt. á þskj. 647).

Enginn tók til máls.

[15:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 734).


Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 3. umr.

Stjfrv., 157. mál (vinnutími starfsmanna sem veita notendastýrða persónulega aðstoð). --- Þskj. 157 (með áorðn. breyt. á þskj. 654).

Enginn tók til máls.

[15:04]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 735).


Umboðsmaður Alþingis, 3. umr.

Frv. SJS o.fl., 235. mál (OPCAT-eftirlit). --- Þskj. 250.

Enginn tók til máls.

[15:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 736).


Lyfjalög og landlæknir og lýðheilsa, 3. umr.

Stjfrv., 266. mál (lyfjaávísanir hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra). --- Þskj. 288.

Enginn tók til máls.

[15:06]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 737).


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 3. umr.

Stjfrv., 314. mál. --- Þskj. 732.

Enginn tók til máls.

[15:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 738).


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 432. mál (gildisdagsetningar, virðisaukaskattsskylda alþjóðaflugvalla o.fl.). --- Þskj. 592.

Enginn tók til máls.

[15:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 739).


Fjáraukalög 2018, 2. umr.

Stjfrv., 437. mál. --- Þskj. 599, nál. 698, 711 og 722, brtt. 699 og 715.

[15:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, 2. umr.

Frv. KJak o.fl., 440. mál (aukið gagnsæi í stjórnmálum, framlög, birting ársreikninga o.fl.). --- Þskj. 612, nál. 682.

[17:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 1. umr.

Frv. BÁ o.fl., 471. mál (starfsmenn þingflokka og aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka). --- Þskj. 704.

[17:54]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku, 2. umr.

Stjfrv., 176. mál. --- Þskj. 178, nál. 723, brtt. 724.

[18:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þinglýsingalög o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 68. mál (rafrænar þinglýsingar). --- Þskj. 68, nál. 728.

[20:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 2. umr.

Stjfrv., 221. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 233, nál. 725.

[20:30]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru, 2. umr.

Stjfrv., 222. mál. --- Þskj. 234, nál. 726, brtt. 727.

[20:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 20:41]

[20:45]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:49.

---------------