Fundargerð 149. þingi, 51. fundi, boðaður 2018-12-14 10:30, stóð 10:31:38 til 15:06:50 gert 17 9:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

51. FUNDUR

föstudaginn 14. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa. Fsp. KGH, 362. mál. --- Þskj. 441.

[10:31]

Horfa

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 474. mál. --- Þskj. 729.

[10:32]

Horfa

[10:33]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 755).


Afbrigði um dagskrármál.

[10:33]

Horfa


Fjáraukalög 2018, frh. 2. umr.

Stjfrv., 437. mál. --- Þskj. 599, nál. 698, 711 og 722, brtt. 699 og 715.

[10:34]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og fjárln.


Fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, frh. 2. umr.

Frv. KJak o.fl., 440. mál (aukið gagnsæi í stjórnmálum, framlög, birting ársreikninga o.fl.). --- Þskj. 612, nál. 682.

[10:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku, frh. 2. umr.

Stjfrv., 176. mál. --- Þskj. 178, nál. 723, brtt. 724.

[10:52]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þinglýsingalög o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 68. mál (rafrænar þinglýsingar). --- Þskj. 68, nál. 728.

[11:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Útlendingar og Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 221. mál (ýmsar breytingar). --- Þskj. 233, nál. 725.

[11:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum vegna afnáms ákvæða um uppreist æru, frh. 2. umr.

Stjfrv., 222. mál. --- Þskj. 234, nál. 726, brtt. 727.

[11:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, 2. umr.

Stjfrv., 77. mál (stofnanir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis). --- Þskj. 77, nál. 742 og 744, brtt. 743.

[11:20]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landgræðsla, 2. umr.

Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 247, nál. 745, brtt. 746.

[11:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, 2. umr.

Frv. BÁ o.fl., 471. mál (starfsmenn þingflokka og aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka). --- Þskj. 704, nál. 750.

[12:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 479. mál. --- Þskj. 749.

[12:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[Fundarhlé. --- 12:14]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Sérstök umræða.

Atvinnustefna á opinberum ferðamannastöðum.

[13:33]

Horfa

Málshefjandi var Vilhjálmur Árnason.

[14:18]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Beiðni um fundarhlé.

[14:20]

Horfa

Málshefjandi var Anna Kolbrún Árnadóttir.

[Fundarhlé. --- 14:22]

[14:46]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[14:46]

Horfa

Forseti tilkynnti að 486. mál myndi ekki koma á dagskrá fyrir jól.


Breyting á ýmsum lögum vegna laga nr. 90/2018, um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 77. mál (stofnanir samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis). --- Þskj. 77, nál. 742 og 744, brtt. 743.

[14:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Landgræðsla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 247, nál. 745, brtt. 746.

[15:01]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frh. 2. umr.

Frv. BÁ o.fl., 471. mál (starfsmenn þingflokka og aðstoðarmenn formanna stjórnmálaflokka). --- Þskj. 704, nál. 750.

[15:05]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 15:06.

---------------