Fundargerð 149. þingi, 57. fundi, boðaður 2019-01-24 10:30, stóð 10:32:17 til 17:53:40 gert 24 18:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

fimmtudaginn 24. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Lánskjör hjá LÍN.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir.


Sala fullnustuíbúða Íbúðalánasjóðs.

[10:37]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Skerðing bóta TR vegna búsetu erlendis.

[10:44]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Morgensen.


Brexit.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Jón Steindór Valdimarsson.


Endurgreiðsla vegna ólöglegra skerðinga TR.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Tilhögun þingfundar.

[11:07]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hygðist gera lítils háttar tilfærslur á málum á dagskrá. Einnig gat forseti þess að hádegisverðarhlé yrði milli kl. eitt og tvö.


Fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands, fyrri umr.

Stjtill., 499. mál. --- Þskj. 820.

[11:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador, fyrri umr.

Stjtill., 500. mál. --- Þskj. 821.

[12:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, 1. umr.

Stjfrv., 411. mál (samfjármögnun alþjóðlegra rannsóknaráætlana og sjálfstæð stjórn Innviðasjóðs). --- Þskj. 552.

[12:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Meðferð einkamála og meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 496. mál (táknmálstúlkar o.fl.). --- Þskj. 812.

[12:34]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Bankasýsla ríkisins, 2. umr.

Stjfrv., 412. mál (starfstími). --- Þskj. 553, nál. 840.

[12:48]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[12:55]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 12:56]


Frestun á skriflegum svörum.

Íslenskir ríkisborgarar á Bretlandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu. Fsp. JSV, 239. mál. --- Þskj. 254.

Fjöldi starfsmanna sem vinna við gerð lagafrumvarpa. Fsp. KGH, 364. mál. --- Þskj. 443.

Útgáfa á ársskýrslum. Fsp. ÓBK, 389. mál. --- Þskj. 510.

Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn. Fsp. ÓBK, 64. mál. --- Þskj. 64.

[14:00]

Horfa


Endurgreiðslur til félagasamtaka til almannaheilla vegna mannvirkjagerðar og annarra framkvæmda, 1. umr.

Frv. JónG o.fl., 136. mál. --- Þskj. 136.

[14:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Kosningar til sveitarstjórna, 1. umr.

Frv. AIJ o.fl., 356. mál (kosningaaldur). --- Þskj. 434.

[15:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Búvörulög, 1. umr.

Frv. HSK og LínS, 295. mál (afurðastöðvar í kjötiðnaði). --- Þskj. 338.

[16:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[17:52]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:53.

---------------