Fundargerð 149. þingi, 58. fundi, boðaður 2019-01-29 13:30, stóð 13:31:00 til 19:43:53 gert 30 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

58. FUNDUR

þriðjudaginn 29. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Alþingistíðindi.is.

[13:31]

Horfa

Forseti greindi frá því að Alþingistíðindi frá 1845 til og með 2009 væru nú aðgengileg á vefnum.


Varamenn taka þingsæti.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að Albert Guðmundsson tæki sæti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar og Þórarinn Ingi Pétursson tæki sæti Þórunnar Egilsdóttur.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:34]

Horfa


Staða lýðræðislegra kosninga.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdótdtir.


Viðbótarframlag til SÁÁ.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Geðheilbrigðisþjónusta fyrir fanga.

[13:46]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Fiskistofa.

[13:52]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Rekstrarumhverfi afurðastöðva.

[14:00]

Horfa

Spyrjandi var Þórarinn Ingi Pétursson.


Skýrsla um áhrif hvala á lífríki sjávar.

[14:07]

Horfa

Spyrjandi var Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.


Tollalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 304. mál (flutningur fjármuna, VRA-vottun). --- Þskj. 352, nál. 824.

[14:14]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Bankasýsla ríkisins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 412. mál (starfstími). --- Þskj. 553, nál. 840.

[14:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórnsýslulög, 1. umr.

Stjfrv., 493. mál (tjáningarfrelsi og þagnarskylda). --- Þskj. 809.

[14:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Hvítbók um framtíðarsýn fyrir fjármálakerfið. Munnleg skýrsla fjármála- og efnahagsráðherra. --- Ein umræða.

[14:50]

Horfa

Umræðu lokið.

[19:42]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 19:43.

---------------