Fundargerð 149. þingi, 60. fundi, boðaður 2019-01-31 10:30, stóð 10:30:46 til 16:12:11 gert 1 7:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

60. FUNDUR

fimmtudaginn 31. jan.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:30]

Horfa


Aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Endurskoðun framfærsluviðmiða LÍN.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Uppbygging fjármálakerfisins.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Smári McCarthy.


Kjör öryrkja.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Efling iðn- og verknáms.

[11:00]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Norrænt samstarf 2018.

Skýrsla Íslandsdeild Norðurlandaráðs, 523. mál. --- Þskj. 853.

[11:08]

Horfa

Umræðu lokið.


Vestnorræna ráðið 2018.

Skýrsla Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 529. mál. --- Þskj. 860.

[11:36]

Horfa

Umræðu lokið.


Norðurskautsmál 2018.

Skýrsla Íslandsdeild þingmannaráðstefnunnar um norðurskautsmál, 526. mál. --- Þskj. 856.

[12:32]

Horfa

[Fundarhlé. --- 13:06]

[13:30]

Horfa

[13:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.


ÖSE-þingið 2018.

Skýrsla Íslandsdeild þings Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, 527. mál. --- Þskj. 858.

[13:51]

Horfa

Umræðu lokið.


NATO-þingið 2018.

Skýrsla Íslandsdeild NATO-þingsins, 524. mál. --- Þskj. 854.

[14:26]

Horfa

Umræðu lokið.


Fríverslunarsamtök Evrópu og Evrópska efnahagssvæðið 2018.

Skýrsla Íslandsdeild þingmannanefndara EFTA og EES, 522. mál. --- Þskj. 852.

[14:56]

Horfa

Umræðu lokið.


Alþjóðaþingmannasambandið 2018.

Skýrsla Íslandsdeild Alþjóðaþingmannasambandsins, 525. mál. --- Þskj. 855.

[15:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Evrópuráðsþingið 2018.

Skýrsla Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins, 528. mál. --- Þskj. 859.

[15:30]

Horfa

Umræðu lokið.


Tollalög, 3. umr.

Stjfrv., 304. mál (flutningur fjármuna, VRA-vottun). --- Þskj. 352.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Bankasýsla ríkisins, 3. umr.

Stjfrv., 412. mál (starfstími). --- Þskj. 553.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, 1. umr.

Stjfrv., 495. mál (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra). --- Þskj. 811.

[16:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[16:10]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:12.

---------------