Fundargerð 149. þingi, 61. fundi, boðaður 2019-02-04 15:00, stóð 15:01:45 til 18:07:11 gert 5 8:11
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

61. FUNDUR

mánudaginn 4. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Frestun á skriflegum svörum.

Auðlindarentuskattur. Fsp. OH, 534. mál. --- Þskj. 868.

[15:01]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:02]

Horfa


Skattkerfið.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Staða Íslands gagnvart ESB.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Brexit.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Málefni aldraðra.

[15:24]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Veggjöld.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Landeyjahöfn.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Sérstök umræða.

Vandi ungs fólks á húsnæðismarkaði.

[15:46]

Horfa

Málshefjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Lóðaframboð.

Fsp. VilÁ, 487. mál. --- Þskj. 770.

[16:37]

Horfa

Umræðu lokið.


Lóðakostnaður.

Fsp. VilÁ, 488. mál. --- Þskj. 771.

[16:53]

Horfa

Umræðu lokið.


Endurgreiðslur vegna kaupa á gleraugum.

Fsp. BjG, 507. mál. --- Þskj. 832.

[17:10]

Horfa

Umræðu lokið.


Sorpflokkun í sveitarfélögum.

Fsp. GBr, 354. mál. --- Þskj. 426.

[17:20]

Horfa

Umræðu lokið.


Bólusetning ungbarna gegn hlaupabólu.

Fsp. SÞÁ, 400. mál. --- Þskj. 538.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.


Raddheilsa.

Fsp. BjG, 510. mál. --- Þskj. 838.

[17:52]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:06]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:07.

---------------