Fundargerð 149. þingi, 62. fundi, boðaður 2019-02-05 13:30, stóð 13:30:53 til 23:44:50 gert 6 7:47
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

62. FUNDUR

þriðjudaginn 5. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:06]

Horfa


Tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 304. mál (flutningur fjármuna, VRA-vottun). --- Þskj. 352.

[14:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 891).


Bankasýsla ríkisins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 412. mál (starfstími). --- Þskj. 553.

[14:08]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 892).


Fjármálafyrirtæki, frh. 2. umr.

Stjfrv., 303. mál (stjórn og endurskoðun). --- Þskj. 351, nál. 857.

[14:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023, síðari umr.

Stjtill., 172. mál. --- Þskj. 173, nál. 879 og 885, brtt. 880, 886 og 890.

og

Samgönguáætlun 2019--2033, síðari umr.

Stjtill., 173. mál. --- Þskj. 174, nál. 879 og 885, brtt. 881 og 887.

[14:13]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:44]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:44.

---------------