Fundargerð 149. þingi, 63. fundi, boðaður 2019-02-06 15:00, stóð 15:00:30 til 21:46:45 gert 7 7:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

63. FUNDUR

miðvikudaginn 6. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að Una Hildardóttir tæki sæti Ólafs Þórs Gunnarssonar og Jónína Björk Óskarsdóttir tæki sæti Guðmundar Inga Kristinssonar.


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Vernd úthafsvistkerfa. Fsp. SnæB, 478. mál. --- Þskj. 748.

[15:08]

Horfa

[15:09]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:10]

Horfa

Umræðu frestað.


Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023, frh. síðari umr.

Stjtill., 172. mál. --- Þskj. 173, nál. 879 og 885, brtt. 880, 886 og 890.

og

Samgönguáætlun 2019--2033, frh. síðari umr.

Stjtill., 173. mál. --- Þskj. 174, nál. 879 og 885, brtt. 881 og 887.

[15:45]

Horfa

[19:56]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--8. mál.

Fundi slitið kl. 21:46.

---------------