Fundargerð 149. þingi, 64. fundi, boðaður 2019-02-07 10:30, stóð 10:31:01 til 14:21:43 gert 8 7:51
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

fimmtudaginn 7. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Embættismenn fastanefndar.

[10:31]

Horfa

Forseti greindi frá því að Jón Gunnarsson hefði verið kjörinn formaður umhverfis- og samgöngunefndar, Ari Trausti Guðmundsson 1. varaformaður og Líneik Anna Sævarsdóttir 2. varaformaður.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Málefni ferðaþjónustu.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.


Staða iðnnáms.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Matvælaverð.

[10:53]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Menntun leiðsögumanna og lögverndun starfsheitis þeirra.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Sérstök umræða.

Gildi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag.

[11:08]

Horfa

Málshefjandi var Bryndís Haraldsdóttir.


Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023, frh. síðari umr.

Stjtill., 172. mál. --- Þskj. 173, nál. 879 og 885, brtt. 880, 886 og 890.

og

Samgönguáætlun 2019--2033, frh. síðari umr.

Stjtill., 173. mál. --- Þskj. 174, nál. 879 og 885, brtt. 881 og 887.

[11:55]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:07]


Samkomulag um lok umræðu um samgönguáætlun.

[13:20]

Horfa

Forseti ræddi samkomulag um lok umræðu um samgönguáætlun og umræðutíma.


Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023, frh. síðari umr.

Stjtill., 172. mál. --- Þskj. 173, nál. 879 og 885, brtt. 880, 886 og 890.

og

Samgönguáætlun 2019--2033, frh. síðari umr.

Stjtill., 173. mál. --- Þskj. 174, nál. 879 og 885, brtt. 881 og 887.

[13:36]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjármálafyrirtæki, 3. umr.

Stjfrv., 303. mál (stjórn og endurskoðun). --- Þskj. 893.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[14:01]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 14:01]

Út af dagskrá voru tekin 5.--10. mál.

Fundi slitið kl. 14:21.

---------------