Fundargerð 149. þingi, 65. fundi, boðaður 2019-02-07 23:59, stóð 14:23:12 til 17:07:56 gert 8 7:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

65. FUNDUR

fimmtudaginn 7. febr.,

að loknum 64. fundi.

Dagskrá:


Rannsókn kjörbréfs.

[14:23]

Horfa

Forseti tilkynnti að Einar Kárason tæki sæti Ágústs Ólafs Ágústssonar.

Kjörbréf Einars Kárasonar var samþykkt.


Drengskaparheit.

[14:24]

Horfa

Einar Kárason, 3. þm. Reykv. s., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Fimm ára samgönguáætlun 2019--2023, frh. síðari umr.

Stjtill., 172. mál. --- Þskj. 173, nál. 879 og 885, brtt. 880, 886 og 890.

[14:25]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 927).


Samgönguáætlun 2019--2033, frh. síðari umr.

Stjtill., 173. mál. --- Þskj. 174, nál. 879 og 885, brtt. 881 og 887.

[15:21]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 928).


Fjármálafyrirtæki, frh. 3. umr.

Stjfrv., 303. mál (stjórn og endurskoðun). --- Þskj. 893.

[15:29]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 929).


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. LE o.fl., 154. mál (lenging fæðingarorlofs). --- Þskj. 154.

[15:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Frv. ÞorS o.fl., 234. mál (bann við myndatökum og hljóðupptökum í dómhúsum). --- Þskj. 249.

[15:57]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Endurskoðun lögræðislaga, fyrri umr.

Þáltill. ÞSÆ o.fl., 53. mál. --- Þskj. 53.

[16:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Lögræðislög, 1. umr.

Frv. HKF o.fl., 282. mál (fyrirframgefin ákvarðanataka). --- Þskj. 313.

[16:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Landssímahúsið við Austurvöll, fyrri umr.

Þáltill. ÓÍ o.fl., 538. mál. --- Þskj. 872.

[16:52]

Horfa

Umræðu frestað.

[17:06]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:07.

---------------