Fundargerð 149. þingi, 66. fundi, boðaður 2019-02-18 15:00, stóð 15:01:14 til 18:14:31 gert 18 18:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

mánudaginn 18. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Álfheiður Eymarsdóttir tæki sæti Smára McCarthys og Unnur Brá Konráðsdóttir tæki sæti Ásmundar Friðrikssonar.


Afsal varaþingmennsku.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Snæbjörn Brynjarsson, 2. varamaður Pírata í Reykv. s., segði af sér varaþingmennsku.


Frestun á skriflegum svörum.

Aldursgreiningar Háskóla Íslands á tönnum umsækjenda um alþjóðlega vernd. Fsp. LE, 333. mál. --- Þskj. 401.

Ófrjósemisaðgerðir. Fsp. OC, 514. mál. --- Þskj. 843.

Útgáfa á ársskýrslum. Fsp. ÓBK, 389. mál. --- Þskj. 510.

Íslenskir ríkisborgarar á Bretlandi og útganga Bretlands úr Evrópusambandinu. Fsp. JSV, 239. mál. --- Þskj. 254.

[15:02]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[15:04]

Horfa

Forseti vakti athygli á því að dagskrárliðurinn óundirbúinn fyrirspurnatími gæti staðið lengur á mánudögum en þingsköp gerðu ráð fyrir þannig að allt að sex fyrirspurnir kæmust að.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Launahækkanir æðstu stjórnenda ríkisfyrirtækja.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Samstarf við utanríkismálanefnd um öryggismál.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Málefni aldraðra.

[15:28]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Nýting fjármuna í væntanlegum þjóðarsjóði.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólafsson.


Sýslumannsembættið í Vestmannaeyjum.

[15:42]

Horfa

Spyrjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Um fundarstjórn.

Umfjöllun atvinnuveganefndar um þingmannamál.

[15:50]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Sérstök umræða.

Fjarlækningar.

[15:51]

Horfa

Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Réttindi barna erlendra námsmanna.

Fsp. JÞÓ, 438. mál. --- Þskj. 608.

[16:38]

Horfa

Umræðu lokið.


Valkvæður viðauki við samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Fsp. ÞKG, 367. mál. --- Þskj. 453.

[16:50]

Horfa

Umræðu lokið.


Aðgangur fatlaðs fólks að réttarkerfinu.

Fsp. ÞKG, 369. mál. --- Þskj. 455.

[17:09]

Horfa

Umræðu lokið.


Rafræn stjórnsýsla við afgreiðslu dvalarleyfa.

Fsp. LínS, 375. mál. --- Þskj. 486.

[17:26]

Horfa

Umræðu lokið.


Viðbragðsgeta almannavarna og lögreglu í dreifðum byggðum.

Fsp. VilÁ, 472. mál. --- Þskj. 705.

[17:43]

Horfa

Umræðu lokið.


Skýrsla um innleiðingu barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.

Fsp. BLG, 551. mál. --- Þskj. 925.

[18:00]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:12]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 18:14.

---------------