Fundargerð 149. þingi, 67. fundi, boðaður 2019-02-19 13:30, stóð 13:30:48 til 20:14:15 gert 20 7:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

þriðjudaginn 19. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar.

[14:03]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.


Nálgunarbann og brottvísun af heimili, 2. umr.

Frv. ÁslS o.fl., 26. mál (meðferð beiðna um nálgunarbann). --- Þskj. 26, nál. 889.

[14:56]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 2. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 45. mál (brottfall kröfu um ríkisborgararétt). --- Þskj. 45, nál. 888.

[15:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands, síðari umr.

Stjtill., 499. mál. --- Þskj. 820, nál. 934.

[15:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador, síðari umr.

Stjtill., 500. mál. --- Þskj. 821, nál. 933.

[15:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 158/2018 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 531. mál (hugverkaréttindi). --- Þskj. 863.

[16:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 532. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 864.

[16:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja, fyrri umr.

Stjtill., 539. mál. --- Þskj. 874.

[16:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794, 1. umr.

Stjfrv., 530. mál (farmenn). --- Þskj. 862.

[16:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Innheimtulög, 1. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 498. mál (brottfall tilvísunar). --- Þskj. 818.

[16:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landssímahúsið við Austurvöll, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÓÍ o.fl., 538. mál. --- Þskj. 872.

[16:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.


Réttur barna sem aðstandendur, 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 255. mál. --- Þskj. 273.

[18:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum, fyrri umr.

Þáltill. SÞÁ o.fl., 57. mál. --- Þskj. 57.

[18:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Velferðartækni, fyrri umr.

Þáltill. SilG o.fl., 296. mál. --- Þskj. 343.

[19:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[20:13]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:14.

---------------