Fundargerð 149. þingi, 69. fundi, boðaður 2019-02-21 10:30, stóð 10:31:34 til 18:39:06 gert 22 7:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

69. FUNDUR

fimmtudaginn 21. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á starfsáætlun.

[10:31]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á starfsáætlun.

[10:32]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Afsökunarbeiðni þingmanns.

[10:32]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að liðka fyrir kjarasamningum.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Kjaraviðræður.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Nýjar úthlutunarreglur LÍN.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Hætta á verkföllum og leiðir til að forðast þau.

[10:54]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Skattbreytingatillögur í tengslum við kjarasamninga.

[11:01]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:08]

Horfa


Nálgunarbann og brottvísun af heimili, 3. umr.

Frv. ÁslS o.fl., 26. mál (meðferð beiðna um nálgunarbann). --- Þskj. 960.

Enginn tók til máls.

[11:09]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 970).


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 3. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 45. mál (brottfall kröfu um ríkisborgararétt). --- Þskj. 45.

Enginn tók til máls.

[11:11]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 971).


Innheimtulög, 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 498. mál (brottfall tilvísunar). --- Þskj. 818.

Enginn tók til máls.

[11:13]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Heiti Einkaleyfastofunnar, 1. umr.

Stjfrv., 541. mál (nafnbreyting á stofnuninni). --- Þskj. 894.

[11:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 542. mál (stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 895.

[11:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Stjfrv., 543. mál (þrenging ákvæðis um hatursorðræðu). --- Þskj. 896.

[11:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til allsh.- og menntmn.


Helgidagafriður og 40 stunda vinnuvika, 1. umr.

Stjfrv., 549. mál (starfsemi á helgidögum). --- Þskj. 922.

[12:26]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:49]

[13:30]

Útbýting þingskjala:

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, 1. umr.

Stjfrv., 555. mál. --- Þskj. 932.

[14:16]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Jafnréttissjóður Íslands, fyrri umr.

Þáltill. KJak o.fl., 570. mál. --- Þskj. 959.

[14:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 513. mál (sálfræðimeðferð). --- Þskj. 842.

[14:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. ÓBK o.fl., 84. mál (afnám rúmmálsreglu og frístundahúsnæði). --- Þskj. 84.

[16:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, fyrri umr.

Þáltill. BjG o.fl., 184. mál. --- Þskj. 187.

[16:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Endurskoðun verklagsreglna um skilarétt neytenda, gjafabréf og inneignarnótur, fyrri umr.

Þáltill. WÞÞ o.fl., 44. mál. --- Þskj. 44.

[18:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:37]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:39.

---------------