Fundargerð 149. þingi, 70. fundi, boðaður 2019-02-26 13:30, stóð 13:31:14 til 05:21:16 gert 27 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

70. FUNDUR

þriðjudaginn 26. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Innganga í þingflokk.

[13:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að bréf hefði borist þess efnis að Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson hefðu gengið til liðs við þingflokk Miðflokksins.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[13:33]

Horfa

Forseti tilkynnti að atkvæðagreiðslur yrðu um 3. og 4. dagskrármál að loknum umræðum um þau og því næst yrði settur nýr fundur.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:33]

Horfa


Kjaramál láglaunastétta.

[13:33]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarasson.


Framlög til SÁÁ.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Innflutningur á hráu kjöti.

[13:48]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Staðan á vinnumarkaði.

[13:56]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Samráð um reglugerð um hvalveiðar.

[14:03]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Samningar við sérgreinalækna og sjúkraþjálfara.

[14:10]

Horfa

Spyrjandi var Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir.


Sérstök umræða.

Staða ferðaþjónustunnar.

[14:17]

Horfa

Málshefjandi var Albertína Friðbjörg Elíasdóttir.


Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál, 2. umr.

Stjfrv., 486. mál (aflandskrónulosun og bindingarskylda á fjármagnsinnstreymi). --- Þskj. 769, nál. 968.

[15:03]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:33]


Lengd þingfundar.

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[19:41]

Horfa


Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 486. mál (aflandskrónulosun og bindingarskylda á fjármagnsinnstreymi). --- Þskj. 769, nál. 968.

[19:46]

Horfa

[23:04]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--11. mál.

Fundi slitið kl. 05:21.

---------------