Fundargerð 149. þingi, 71. fundi, boðaður 2019-02-27 15:00, stóð 15:00:11 til 20:19:27 gert 28 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

71. FUNDUR

miðvikudaginn 27. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Breyting á starfsáætlun.

[15:00]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á starfsáætlun.

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Lengd þingfundar.

[15:00]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál, frh. 2. umr.

Stjfrv., 486. mál (aflandskrónulosun og bindingarskylda á fjármagnsinnstreymi). --- Þskj. 769, nál. 968.

[15:01]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:41]

[20:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.

[20:18]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:19.

---------------