Fundargerð 149. þingi, 72. fundi, boðaður 2019-02-28 10:30, stóð 10:30:48 til 18:38:52 gert 1 7:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

72. FUNDUR

fimmtudaginn 28. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:30]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál, 3. umr.

Stjfrv., 486. mál (aflandskrónulosun og bindingarskylda á fjármagnsinnstreymi). --- Þskj. 1014, nál. 1015.

[11:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innheimtulög, 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 498. mál (brottfall tilvísunar). --- Þskj. 818.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 13:01]

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum og gjaldeyrismál, frh. 3. umr.

Stjfrv., 486. mál (aflandskrónulosun og bindingarskylda á fjármagnsinnstreymi). --- Þskj. 1014, nál. 1015.

[13:31]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1016).


Innheimtulög, frh. 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 498. mál (brottfall tilvísunar). --- Þskj. 818.

[13:46]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1017).


Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, fyrri umr.

Þáltill. OH o.fl., 187. mál. --- Þskj. 192.

[13:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Kolefnismerking á kjötvörur, fyrri umr.

Þáltill. ÞorgS o.fl., 275. mál. --- Þskj. 306.

[14:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Um fundarstjórn.

Umræður og andsvör.

[15:01]

Horfa

Málshefjandi var Smári McCarthy.


Árangurstenging kolefnisgjalds, fyrri umr.

Þáltill. BLG o.fl., 380. mál. --- Þskj. 495.

[15:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Samkeppnisúttekt á löggjöf og regluverki, fyrri umr.

Þáltill. ÞorstV o.fl., 289. mál. --- Þskj. 321.

[15:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Dánaraðstoð, fyrri umr.

Þáltill. BHar o.fl., 138. mál. --- Þskj. 138.

[15:53]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Frv. ATG o.fl., 497. mál (frádráttur vegna kolefnisjöfnunar). --- Þskj. 817.

[17:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Uppgræðsla lands og ræktun túna, fyrri umr.

Þáltill. ÞórE o.fl., 397. mál. --- Þskj. 534.

[18:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[18:37]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:38.

---------------