Fundargerð 149. þingi, 73. fundi, boðaður 2019-03-01 10:30, stóð 10:31:52 til 16:47:02 gert 1 17:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

73. FUNDUR

föstudaginn 1. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilhögun þingfundar.

[10:31]

Horfa

Forseti tilkynnti að hádegshlé yrði kl. 12--14.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:32]

Horfa


Hvalveiðar.

[10:32]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Kolefnisspor innlends og innflutts grænmetis.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Ákvörðun um áframhaldandi hvalveiðar.

[10:47]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Launahækkanir bankastjóra ríkisbankanna.

[10:55]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Seðlabankinn.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 258/2018 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 584. mál (öryggi og hollustuhættir á vinnustöðum, vinnuréttur og jafnrétti kynjanna). --- Þskj. 984.

[11:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 242/2018 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 585. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun). --- Þskj. 985.

[11:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 214/2018 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 586. mál (fjármálaþjónusta). --- Þskj. 986.

[11:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Starfshópur um útgáfu öruggra opinberra skilríkja, fyrri umr.

Þáltill. KÓP o.fl., 56. mál. --- Þskj. 56.

[11:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.


Minning þeirra Íslendinga sem fórust í seinni heimsstyrjöldinni, fyrri umr.

Þáltill. ÓBK o.fl., 83. mál. --- Þskj. 83.

[11:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og allsh.- og menntmn.

[Fundarhlé. --- 12:02]


Frestun á skriflegum svörum.

Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn. Fsp. ÓBK, 64. mál. --- Þskj. 64.

[14:00]

Horfa

[14:00]

Útbýting þingskjala:


Hlutafélög, 1. umr.

Frv. SMc o.fl., 50. mál (uppgjörsmynt arðgreiðslna). --- Þskj. 50.

[14:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Lágskattaríki, fyrri umr.

Þáltill. SMc o.fl., 51. mál. --- Þskj. 51.

[14:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.


Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð Reykjavíkurflugvallar, fyrri umr.

Þáltill. NTF o.fl., 86. mál. --- Þskj. 86.

[14:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.

[16:46]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 5. og 11.--12. mál.

Fundi slitið kl. 16:47.

---------------