Fundargerð 149. þingi, 74. fundi, boðaður 2019-03-04 15:00, stóð 15:00:00 til 17:52:17 gert 5 8:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

mánudaginn 4. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Fjölnir Sæmundsson tæki sæti Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, 3. þm. Suðvest.


Rannsókn kjörbréfs.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Katla Hólm Þórhildardóttir tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, 4. þm. Reykv. s.

Kjörbréf Kötlu Hólm Þórhildardóttur, 4. þm. Reykv. s., var samþykkt.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Vinnumarkaðsmál.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Bráðavandi SÁÁ.

[15:08]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Áhrif loftslagsbreytinga á íslenska náttúru.

[15:15]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Heilbrigðismál fanga.

[15:22]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Fjórða iðnbyltingin.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Smári McCarthy.


Aðgerðaáætlun gegn mansali.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Fjölnir Sæmundsson.


Rafræn skjalavarsla héraðsskjalasafna.

Fsp. BjG, 503. mál. --- Þskj. 827.

[15:44]

Horfa

Umræðu lokið.


Raddbeiting kennara.

Fsp. BjG, 511. mál. --- Þskj. 839.

[15:59]

Horfa

Umræðu lokið.


Framtíð microbit-verkefnisins.

Fsp. BLG, 536. mál. --- Þskj. 870.

[16:19]

Horfa

Umræðu lokið.


Málefni einkarekinna listaskóla.

Fsp. GuðmT, 578. mál. --- Þskj. 975.

[16:33]

Horfa

Umræðu lokið.


Bætt kjör kvennastétta.

Fsp. ÞorstV, 519. mál. --- Þskj. 849.

[16:49]

Horfa

Umræðu lokið.


Friðun hafsvæða.

Fsp. ATG, 545. mál. --- Þskj. 914.

[17:07]

Horfa

Umræðu lokið.


Vöktun náttúruvár.

Fsp. ATG, 546. mál. --- Þskj. 915.

[17:22]

Horfa

Umræðu lokið.


Svigrúm til launahækkana.

Fsp. BLG, 505. mál. --- Þskj. 830.

[17:37]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:50]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:52.

---------------