Fundargerð 149. þingi, 75. fundi, boðaður 2019-03-05 13:30, stóð 13:30:48 til 19:04:04 gert 6 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

þriðjudaginn 5. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:31]

Horfa

Umræðu lokið.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:05]

Horfa


Sérstök umræða.

Málefni lögreglunnar.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Schengen-samstarfið.

Skýrsla dómsmrh., 566. mál. --- Þskj. 951.

[14:54]

Horfa

Umræðu lokið.


Vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður, 1. umr.

Stjfrv., 632. mál (reglugerðir og reglur). --- Þskj. 1037.

[17:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 633. mál (gjald fyrir þinglýsingar með rafrænni færslu). --- Þskj. 1038.

[17:03]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Tekjuskattur, 1. umr.

Stjfrv., 635. mál (ríki-fyrir-ríki skýrslur). --- Þskj. 1041.

[17:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur, 1. umr.

Stjfrv., 636. mál. --- Þskj. 1042.

[17:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 1. umr.

Stjfrv., 637. mál (lækkun iðgjalds). --- Þskj. 1043.

[17:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Bindandi álit í skattamálum, 1. umr.

Stjfrv., 638. mál (gildistími útgefinna álita, hækkun gjalds). --- Þskj. 1044.

[17:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. ÁslS o.fl., 88. mál (kaup einstaklings á íbúðarhúsnæði). --- Þskj. 88.

[17:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á sveitarstjórnarlögum, 1. umr.

Frv. JónG o.fl., 90. mál (fjöldi fulltrúa í sveitarstjórn). --- Þskj. 90.

[18:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Kjötrækt, fyrri umr.

Þáltill. BLG, 102. mál. --- Þskj. 102.

[18:42]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og atvinnuvn.


Stimpilgjald, 1. umr.

Frv. ÞorstV o.fl., 104. mál (lækkun gjalds, brottfall laga). --- Þskj. 104.

[18:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[19:02]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:04.

---------------