Fundargerð 149. þingi, 78. fundi, boðaður 2019-03-11 15:00, stóð 15:02:15 til 18:35:59 gert 12 7:48
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

78. FUNDUR

mánudaginn 11. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Gísli Garðarsson tæki sæti Andrésar Inga Jónssonar, 9. þm. Reykv. n.


Drengskaparheit.

[15:03]

Horfa

Gísli Garðarsson, 9. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Frestun á skriflegum svörum.

Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn. Fsp. ÓBK, 64. mál. --- Þskj. 64.

Aðgerðir gegn útbreiðslu skógarkerfils. Fsp. HSK, 564. mál. --- Þskj. 949.

Tillögur að breyttu greiðslufyrirkomulagi á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Fsp. UBK, 575. mál. --- Þskj. 967.

[15:03]

Horfa


Lengd þingfundar.

[15:04]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið þar til umræðu um dagskrármálið lyki.

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Viðvera ráðherra við umræður um fiskeldi.

[15:04]

Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Fiskeldi, frh. 1. umr.

Stjfrv., 647. mál (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1060.

[15:07]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.

[18:34]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:35.

---------------