Fundargerð 149. þingi, 79. fundi, boðaður 2019-03-18 14:00, stóð 14:02:04 til 16:56:46 gert 19 8:22
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

79. FUNDUR

mánudaginn 18. mars,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[14:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Sigríður María Egilsdóttir tæki sæti Þorgerðar K. Gunnarsdóttur, 7. þm. Suðvest., og Þórarinn Ingi Pétursson tæki sæti Þórunnar Egilsdóttur, 4. þm. Norðaust.


Afsögn varaforseta.

[14:03]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði bréf frá Þórunni Egilsdóttur, 4. þm. Norðaust., þar sem hún segir af sér sem 4. varaforseti Alþingis.


Frestun á skriflegum svörum.

Ófrjósemisaðgerðir og þungunarrof. Fsp. ÞSÆ, 567. mál. --- Þskj. 955.

Stjórnsýsla og skráning landeigna. Fsp. LínS, 565. mál. --- Þskj. 950.

[14:03]

Horfa

[14:04]

Útbýting þingskjala:


Viðbrögð stjórnvalda við dómi Mannréttindadómstóls Evrópu, munnleg skýrsla forsætisráðherra. --- Ein umræða.

[14:05]

Horfa

Umræðu lokið.

[16:55]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 16:56.

---------------