Fundargerð 149. þingi, 83. fundi, boðaður 2019-03-25 15:00, stóð 15:00:47 til 18:09:08 gert 26 8:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

mánudaginn 25. mars,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Beinar sjónvarpsútsendingar.

[15:00]

Horfa

Forseti tilkynnti að beinar sjónvarpsútsendingar frá þingfundum og opnum nefndafundum yrðu framvegis á sjónvarpsrásinni RÚV2.


Vísun skýrslu Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um skýrslu Ríkisendurskoðunar.


Breyting á starfsáætlun.

[15:02]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á starfsáætlun.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Fjármálaáætlun og staða flugmála.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Forsendur fjármálaáætlunar.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Þriðji orkupakkinn.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Ferðaþjónustan og hækkun lægstu launa.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Ólafsson.


Rekstrarumhverfi útflutningsgreina.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Lokun göngudeildar SÁÁ á Akureyri.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Njáll Trausti Friðbertsson.


Sérstök umræða.

Starfsmannaleigur og eftirlit með starfsemi þeirra.

[15:47]

Horfa

Málshefjandi var Þorsteinn Víglundsson.


Keðjuábyrgð.

Fsp. GBr, 669. mál. --- Þskj. 1085.

[16:34]

Horfa

Umræðu lokið.


Umbætur á leigubílamarkaði.

Fsp. HKF, 617. mál. --- Þskj. 1022.

[16:47]

Horfa

Umræðu lokið.


Áhrif hvalveiða á ferðaþjónustu.

Fsp. GuðmT, 612. mál. --- Þskj. 1013.

[17:00]

Horfa

Umræðu lokið.


Aðgerðir gegn kennitöluflakki.

Fsp. GBr, 670. mál. --- Þskj. 1086.

[17:21]

Horfa

Umræðu lokið.


Kolefnishlutleysi við hagnýtingu auðlinda hafsins.

Fsp. KÓP, 608. mál. --- Þskj. 1009.

[17:40]

Horfa

Umræðu lokið.


Hvalir.

Fsp. GuðmT, 611. mál. --- Þskj. 1012.

[17:55]

Horfa

Umræðu lokið.

[18:08]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 4. mál.

Fundi slitið kl. 18:09.

---------------