Fundargerð 149. þingi, 85. fundi, boðaður 2019-03-27 13:30, stóð 13:30:14 til 23:52:45 gert 28 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

miðvikudaginn 27. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Orkupakki ESB, eftirlitsstofnanir sambandsins og EES-samningurinn. Fsp. ÓBK, 64. mál. --- Þskj. 64.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum. Fsp. BLG, 631. mál. --- Þskj. 1036.

Fjöldi þeirra sem hafa hreyfihömlunarmat og fjöldi þeirra sem nota hjálpartæki. Fsp. GIK, 581. mál. --- Þskj. 978.

Hjúkrunar- og dvalarrými. Fsp. UBK, 615. mál. --- Þskj. 1020.

[13:30]

Horfa


Fjármálaáætlun 2020--2024, frh. fyrri umr.

Stjtill., 750. mál. --- Þskj. 1181.

[13:31]

Horfa

[22:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 23:52.

---------------