Fundargerð 149. þingi, 89. fundi, boðaður 2019-04-08 15:00, stóð 15:01:51 til 16:39:47 gert 9 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

89. FUNDUR

mánudaginn 8. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Jóns Helgasonar, fyrrverandi forseta sameinaðs Alþingis.

[15:01]

Horfa

Forseti minntist Jón Helgasonar, fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, sem lést 2. apríl sl.

[Fundarhlé. --- 15:06]


Varamenn taka þingsæti.

[15:12]

Horfa

Forseti tilkynnti að Páll Valur Björnsson tæki sæti Helgu Völu Helgadóttur, Þorgrímur Sigmundsson tæki sæti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, Una María Óskarsdóttir tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, Olga Margrét Cilia tæki sæti Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, Una Hildardóttir tæki sæti Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur, Jónína Björk Óskarsdóttir tæki sæti Guðmundar Inga Kristinssonar og Jón Þór Þorvaldsson tæki sæti Bergþórs Ólasonar.


Frestun á skriflegum svörum.

Nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins. Fsp. IngS, 675. mál. --- Þskj. 1091.

Endurgreiðsla efniskostnaðar í framhaldsskólum. Fsp. BLG, 430. mál. --- Þskj. 579.

Efling kynfræðslu á öllum skólastigum. Fsp. UnaH, 553. mál. --- Þskj. 930.

Tekjur Ríkisútvarpsins. Fsp. ÓBK, 561. mál. --- Þskj. 946.

Málefni Hljóðbókasafns Íslands. Fsp. GuðmT, 580. mál. --- Þskj. 977.

Hugbúnaðarkerfið Skólagátt. Fsp. SMc, 591. mál. --- Þskj. 992.

Hugbúnaðarkerfið Mentor. Fsp. SMc, 592. mál. --- Þskj. 993.

Hugbúnaðarkerfið Inna. Fsp. SMc, 593. mál. --- Þskj. 994.

Ábyrgð á vernd barna gegn einelti. Fsp. JÞÓ, 602. mál. --- Þskj. 1003.

[15:14]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:15]

Horfa


Úthlutunarreglur LÍN.

[15:16]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Fyrirvari við þriðja orkupakkann.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Eigendastefna Isavia.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Reglur um skipan skiptastjóra.

[15:36]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Markmið í loftslagsmálum.

[15:42]

Horfa

Spyrjandi var Börn Leví Gunnarsson.


Þriðji orkupakkinn.

[15:49]

Horfa

Spyrjandi var Ólafur Ísleifsson.


Bætt umhverfi menntakerfisins.

Fsp. ÞKG, 325. mál. --- Þskj. 386.

[15:56]

Horfa

Umræðu lokið.


Skýrsla um nýtt áhættumat á innflutningi hunda.

Fsp. ÞKG, 552. mál. --- Þskj. 926.

[16:11]

Horfa

Umræðu lokið.


Jöfnun orkukostnaðar.

Fsp. LínS, 562. mál. --- Þskj. 947.

[16:22]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:39.

---------------