Fundargerð 149. þingi, 92. fundi, boðaður 2019-04-10 15:00, stóð 15:00:49 til 19:41:02 gert 11 7:44
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

miðvikudaginn 10. apríl,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd og tilhögun þingfundar.

[15:00]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

Einnig að búast mætti við atkvæðagreiðslum síðar um daginn og öðrum fundi.


Frestun á skriflegum svörum.

Kostnaður ráðuneytisins og undirstofnana þess vegna kaupa og notkunar á Microsoft-hugbúnaði. Fsp. ÁlfE, 693. mál. --- Þskj. 1117.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Svör við fyrirspurnum.

[15:02]

Horfa

Málshefjandi var Karl Gauti Hjaltason.


Störf þingsins.

[15:05]

Horfa

Umræðu lokið.


Stjórn fiskveiða, 2. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 724. mál (strandveiðar). --- Þskj. 1152, nál. 1310.

[15:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 739. mál (erlendar póstsendingar og rafrænar sendingar). --- Þskj. 1167, nál. 1331.

[18:31]

Horfa

[19:35]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stjórn fiskveiða, frh. 2. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 724. mál (strandveiðar). --- Þskj. 1152, nál. 1310.

[19:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Út af dagskrá voru tekin 4.--10. mál.

Fundi slitið kl. 19:41.

---------------