Fundargerð 149. þingi, 93. fundi, boðaður 2019-04-10 23:59, stóð 19:42:21 til 23:15:50 gert 11 7:45
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

93. FUNDUR

miðvikudaginn 10. apríl,

að loknum 92. fundi.

Dagskrá:

[19:42]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[19:42]

Horfa


Stjórn fiskveiða, 3. umr.

Frv. atvinnuveganefndar, 724. mál (strandveiðar). --- Þskj. 1152 (með áorðn. breyt. á þskj. 1310).

[19:43]

Horfa

[19:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1341).


Póstþjónusta, 3. umr.

Stjfrv., 739. mál (erlendar póstsendingar og rafrænar sendingar). --- Þskj. 1167 (með áorðn. breyt. á þskj. 1331).

Enginn tók til máls.

[19:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1342).


Landlæknir og lýðheilsa og réttindi sjúklinga, 1. umr.

Stjfrv., 757. mál (kvartanir og ábendingar). --- Þskj. 1199.

[19:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Mat á umhverfisáhrifum, 1. umr.

Stjfrv., 775. mál (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1235.

[20:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Veitingastaðir, gististaðir og skemmtanahald, 1. umr.

Stjfrv., 784. mál (stjórnvaldssektir og eftirlit með gististarfsemi). --- Þskj. 1244.

[20:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Almenn hegningarlög o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 796. mál (misnotkun á félagaformi og hæfisskilyrði). --- Þskj. 1257.

[20:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Húsaleigulög, 1. umr.

Stjfrv., 795. mál (bætt réttarstaða leigjenda við lok leigusamnings). --- Þskj. 1256.

[21:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 1. umr.

Stjfrv., 801. mál. --- Þskj. 1262.

[21:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 1. umr.

Frv. forsætisnefndar, 803. mál (eftirlit með tekjum ríkisins o.fl.). --- Þskj. 1264.

[22:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.

Fundi slitið kl. 23:15.

---------------