Fundargerð 149. þingi, 100. fundi, boðaður 2019-05-06 15:00, stóð 15:01:39 til 19:59:48 gert 7 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

100. FUNDUR

mánudaginn 6. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Arna Lára Jónsdóttir tæki sæti Guðjóns Brjánssonar, 6. þm. Norðvest., og Hjálmar Bogi Hafliðason tæki sæti Þórunnar Egilsdóttir, 4. þm. Norðaust.


Embættismaður fastanefndar.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Inga Sæland hefði verið kjörin annar varaformaður fjárlaganefndar.


Breyting á starfsáætlun.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti þá breytingu á starfsáætlun að 8. maí yrði nefndadagur.


Frestun á skriflegum svörum.

Hagsmunagæsla í tengslum við útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Fsp. NTF, 813. mál. --- Þskj. 1281.

Kaupendur fullnustueigna Íbúðalánasjóðs. Fsp. ÞorS, 719. mál. --- Þskj. 1147.

Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum. Fsp. BLG, 629. mál. --- Þskj. 1034.

Nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins. Fsp. IngS, 673. mál. --- Þskj. 1089.

Ábyrgð á vernd barna gegn einelti. Fsp. JÞÓ, 601. mál. --- Þskj. 1002.

Tillögur að breyttu greiðslufyrirkomulagi á dvalar- og hjúkrunarheimilum. Fsp. UBK, 575. mál. --- Þskj. 967.

Úrræði umboðsmanns skuldara. Fsp. ÓÍ, 816. mál. --- Þskj. 1289.

[15:02]

Horfa

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Fangelsismálastofnun og tekjur af vinnu fanga.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Biðlistar eftir bæklunaraðgerðum.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Brottkast.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Sigurður Páll Jónsson.


Staða Landsréttar.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Einkaframkvæmdir í heilbrigðiskerfinu.

[15:31]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Valdimarsson.


Stafræn endurgerð íslensks prentmáls.

[15:38]

Horfa

Spyrjandi var Kolbeinn Óttarsson Proppé.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:46]

Horfa


Lax- og silungsveiði, frh. 2. umr.

Stjfrv., 645. mál (selveiðar). --- Þskj. 1051, nál. 1427.

[15:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 635. mál (ríki-fyrir-ríki skýrslur). --- Þskj. 1041, nál. 1299.

[15:48]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Milligjöld fyrir kortatengdar greiðslur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 636. mál. --- Þskj. 1042, nál. 1385.

[15:49]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Bindandi álit í skattamálum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 638. mál (gildistími útgefinna álita, hækkun gjalds). --- Þskj. 1044, nál. 1404 og 1425.

[15:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Aukatekjur ríkissjóðs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 633. mál (gjald fyrir þinglýsingar með rafrænni færslu). --- Þskj. 1038, nál. 1411.

[15:56]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vátryggingastarfsemi og vátryggingasamstæður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 632. mál (reglugerðir og reglur). --- Þskj. 1037, nál. 1298.

[15:58]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vátryggingastarfsemi, frh. 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 824. mál (fjöldi fulltrúa í slitastjórn). --- Þskj. 1300.

[15:59]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Virðisaukaskattur, frh. 2. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 871. mál (varmadælur). --- Þskj. 1405.

[16:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Staðfesting ríkisreiknings 2017, 3. umr.

Stjfrv., 414. mál. --- Þskj. 555.

Enginn tók til máls.

[16:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1441).


Opinber innkaup, 3. umr.

Stjfrv., 442. mál (markviss innkaup, keðjuábyrgð o.fl.). --- Þskj. 1432, brtt. 1435.

[16:01]

Horfa

[16:03]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1442).

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Opinber stuðningur við vísindarannsóknir, 3. umr.

Stjfrv., 411. mál (samfjármögnun alþjóðlegra rannsóknaráætlana og sjálfstæð stjórn Innviðasjóðs). --- Þskj. 552.

Enginn tók til máls.

[16:03]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1443).


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 3. umr.

Stjfrv., 512. mál (EES-reglur, burðarpokar). --- Þskj. 1433.

[16:04]

Horfa

[16:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1444).


Siglingavernd, 3. umr.

Stjfrv., 642. mál (dagsektir, laumufarþegar o.fl.). --- Þskj. 1048.

Enginn tók til máls.

[16:16]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1445).


40 stunda vinnuvika, 2. umr.

Frv. BLG o.fl., 181. mál (stytting vinnutíma). --- Þskj. 184, nál. 1428.

[16:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Vestnorrænt samstarf á sviði íþrótta barna og unglinga, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 462. mál. --- Þskj. 677.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Samstarf vestnorrænu landanna um tungumál í stafrænum heimi, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins, 463. mál. --- Þskj. 678.

[16:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ráðgjafarnefnd um afnám stjórnsýsluhindrana til að greiða fyrir frjálsri för innan Norðurlanda, fyrri umr.

Þáltill. Íslandsdeild Norðurlandaráðs, 684. mál. --- Þskj. 1101.

[16:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Mótun stefnu um bráðaþjónustu utan spítala, fyrri umr.

Þáltill. velferðarnefndar, 687. mál. --- Þskj. 1106.

[17:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu.


Þjóðgarðurinn á Þingvöllum, 1. umr.

Frv. ATG o.fl., 802. mál (samningar við þjónustuaðila). --- Þskj. 1263.

[17:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frh. 1. umr.

Frv. ÞorstV o.fl., 110. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 110.

[18:04]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:58]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 22.--24. mál.

Fundi slitið kl. 19:59.

---------------