Fundargerð 149. þingi, 102. fundi, boðaður 2019-05-13 15:00, stóð 15:00:59 til 17:03:43 gert 14 8:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

102. FUNDUR

mánudaginn 13. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Alex B. Stefánsson tæki sæti Lilju Alfreðsdóttur, 9. þm. Reykv. s., og Jón Þór Þorvaldsson tæki sæti Sigurðar Páls Jónssonar, 8. þm. Norðvest.


Lengd þingfundar.

[15:01]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að samkomulag væri um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Fæðingar ósjúkratryggðra kvenna. Fsp. HallM, 827. mál. --- Þskj. 1320.

Húsaleigukostnaður heilsugæslustöðva. Fsp. AFE, 830. mál. --- Þskj. 1323.

[15:02]

Horfa

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Endurskoðun stjórnarskrárinnar.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Frumvarp um þungunarrof.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Samningur Sjúkratrygginga við Krabbameinsfélagið.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Afgreiðsla frumvarps um þungunarrof.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Birgir Þórarinsson.


Sáttanefnd í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Nefnd um eignarhald á landi.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


Sérstök umræða.

Kjaramál.

[15:48]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Friðlýsingar.

Fsp. AFE, 821. mál. --- Þskj. 1294.

[16:35]

Horfa

Umræðu lokið.


Frestun töku lífeyris.

Fsp. BLG, 850. mál. --- Þskj. 1351.

[16:48]

Horfa

Umræðu lokið.

[17:01]

Útbýting þingskjala:


Dagskrártillaga.

[17:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.

Fundi slitið kl. 17:03.

---------------