Fundargerð 149. þingi, 103. fundi, boðaður 2019-05-13 23:59, stóð 17:08:35 til 23:55:19 gert 14 9:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

103. FUNDUR

mánudaginn 13. maí,

að loknum 102. fundi.

Dagskrá:


Varamaður tekur þingsæti.

[17:08]

Horfa

Forseti tilkynnti að Halla Gunnarsdóttir tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur.


Drengskaparheit.

[17:09]

Horfa

Halla Gunnarsdóttir, 6. þm. Reykv. n., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Dagskrá næsta fundar.

Greidd voru atkvæði um dagskrártillögu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar.

[17:09]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[17:18]

Horfa


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla frumvarps um þungunarrof.

[17:19]

Horfa

Málshefjandi var Birgir Þórarinsson.


Þungunarrof, frh. 3. umr.

Stjfrv., 393. mál. --- Þskj. 1431, brtt. 1462, 1468 og 1469.

[17:20]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1507).


Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Filippseyja, frh. síðari umr.

Stjtill., 539. mál. --- Þskj. 874, nál. 1446 og 1467.

[18:44]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1508).


Búvörulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 646. mál (endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verðjöfnunargjöld). --- Þskj. 1052, nál. 1434.

[18:55]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, frh. 2. umr.

Stjfrv., 417. mál. --- Þskj. 558, nál. 1460, brtt. 1461.

[18:58]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frh. 1. umr.

Frv. ÞorstV o.fl., 110. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 110.

[19:01]

Horfa

Frumvarpið gengur til velfn.

[19:09]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:09]


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 1. umr.

Stjfrv., 891. mál (nýting séreignarsparnaðar). --- Þskj. 1464.

[19:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, 1. umr.

Stjfrv., 826. mál (skatthlutfall). --- Þskj. 1317.

[19:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Matvæli, 1. umr.

Frv. GBS o.fl., 753. mál (sýklalyfjanotkun). --- Þskj. 1189.

[20:10]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Almannatryggingar, 1. umr.

Frv. LE o.fl., 844. mál (hækkun lífeyris). --- Þskj. 1345.

[20:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Barnaverndarlög, 1. umr.

Frv. BN o.fl., 126. mál (refsing við tálmun eða takmörkun á umgengni). --- Þskj. 126.

[20:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, 1. umr.

Frv. ÞSÆ o.fl., 571. mál (kæruheimild samtaka). --- Þskj. 963.

[22:33]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Staða barna tíu árum eftir hrun, fyrri umr.

Þáltill. RBB o.fl., 256. mál. --- Þskj. 274.

[22:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 293. mál (endurgreiðsla kostnaðar). --- Þskj. 336.

[23:14]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fræðsla um og meðferð við vefjagigt, fyrri umr.

Þáltill. HSK o.fl., 249. mál. --- Þskj. 264.

[23:31]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Hagsmunafulltrúi aldraðra, fyrri umr.

Þáltill. IngS og GIK, 825. mál. --- Þskj. 1303.

[23:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[23:54]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 23:55.

---------------