Fundargerð 149. þingi, 105. fundi, boðaður 2019-05-15 15:00, stóð 15:03:14 til 06:18:17 gert 16 8:30
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

105. FUNDUR

miðvikudaginn 15. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Undirskriftarlistar frá Orkunni okkar.

[15:03]

Horfa

Forseti greindi frá móttöku undirskriftarlista.


Lengd þingfundar.

[15:03]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Frestun á skriflegum svörum.

Úrbætur á sviði byggingarmála vegna myglusvepps. Fsp. ÁI, 848. mál. --- Þskj. 1349.

[15:04]

Horfa

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:05]

Horfa


Fjármálaáætlun.

[15:05]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Afnám krónu á móti krónu skerðingar.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Isavia og skuldir WOW.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Jón Þór Þorvaldsson.


Nýir kjarasamningar og fjármálaáætlun.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Kostnaður við endurskoðað lífeyriskerfi.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Valdimarsson.


Árangur og áhrif styttingar námstíma til stúdentsprófs.

Beiðni um skýrslu HVH o.fl., 895. mál. --- Þskj. 1497.

[15:40]

Horfa


Búvörulög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 646. mál (endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og verðjöfnunargjöld). --- Þskj. 1509.

[15:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1532).


Samskiptaráðgjafi íþrótta- og æskulýðsstarfs, frh. 3. umr.

Stjfrv., 417. mál. --- Þskj. 1510.

[15:47]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1533).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 777. mál (þriðji orkupakkinn). --- Þskj. 1237, nál. 1504 og 1525.

[15:48]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:34]

[19:59]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Framhald umræðu.

[20:00]

Horfa

Málshefjandi var Logi Einarsson.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 777. mál (þriðji orkupakkinn). --- Þskj. 1237, nál. 1504 og 1525.

[20:29]

Horfa

Umræðu frestað.

[06:17]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 6.--12. mál.

Fundi slitið kl. 06:18.

---------------