Fundargerð 149. þingi, 107. fundi, boðaður 2019-05-21 13:30, stóð 13:30:42 til 08:41:10 gert 22 10:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

107. FUNDUR

þriðjudaginn 21. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[13:30]

Horfa

Forseti tilkynnti að Albert Guðmundsson tæki sæti Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, 1. þm. Reykv. n.

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Ummæli þingmanns í ræðustól.

[14:05]

Horfa

Málshefjandi var Birgir Ármannsson.


Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Náttúruhamfaratrygginga Íslands til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Náttúruhamfaratryggingu Íslands, með síðari breytingum.

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafn mörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmenn:

Ragnar Þorgeirsson (A),

Lína Björg Tryggvadóttir (B),

Steinar Harðarson (A).

Varamenn:

Silja Dögg Gunnarsdóttir (A),

Tómas Ellert Tómasson (B),

Hólmfríður Árnadóttir (A).


Afbrigði um dagskrármál.

[14:12]

Horfa


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 777. mál (þriðji orkupakkinn). --- Þskj. 1237, nál. 1504 og 1525.

[14:14]

Horfa

[18:53]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 18:54]

[19:32]

Horfa

[01:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 4.--19. mál.

Fundi slitið kl. 08:41.

---------------