115. FUNDUR
mánudaginn 3. júní,
kl. 9.30 árdegis.
Lengd þingfundar.
Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.
[09:32]
Óundirbúinn fyrirspurnatími.
Straumar í alþjóðastjórnmálum.
Spyrjandi var Logi Einarsson.
Norðurskautsmál.
Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.
Skipulögð glæpastarfsemi.
Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.
Losun gróðurhúsalofttegunda.
Spyrjandi var Smári McCarthy.
Afnám krónu á móti krónu skerðingar.
Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.
Útflutningur á óunnum fiski.
Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.
[Fundarhlé. --- 10:12]
Lengd þingfundar.
Greidd voru atkvæði um lengd þingfundar.
Dagskrártillaga.
Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá formönnum þingflokka stjórnarandstöðunnar.
Greidd voru atkvæði um dagskrártillöguna.
Afbrigði um dagskrármál.
Heilbrigðisstefna til ársins 2030, frh. síðari umr.
Stjtill., 509. mál. --- Þskj. 835, nál. 1505 og 1518, brtt. 1506 og 1519.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1684).
Fullgilding samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins, frh. síðari umr.
Stjtill., 773. mál. --- Þskj. 1230, nál. 1545.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1685).
Umferðarlög, frh. 2. umr.
Stjfrv., 219. mál. --- Þskj. 231, nál. 1618, brtt. 1619.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.
Fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023, frh. síðari umr.
Stjtill., 403. mál. --- Þskj. 544, nál. 1546, brtt. 1547.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1687).
Stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033, frh. síðari umr.
Stjtill., 404. mál. --- Þskj. 545, nál. 1546, brtt. 1548.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1688).
Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., frh. 2. umr.
Stjfrv., 542. mál (stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 895, nál. 1620, brtt. 1621.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.
Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, frh. síðari umr.
Þáltill. ÁÓÁ o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21, nál. 1484.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1690).
Réttur barna sem aðstandendur, frh. 2. umr.
Frv. VilÁ o.fl., 255. mál. --- Þskj. 273, nál. 1511, brtt. 1512.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794, frh. 2. umr.
Stjfrv., 530. mál (farmenn). --- Þskj. 862, nál. 1495.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 2. umr.
Stjfrv., 770. mál (aðsetur Félagsdóms). --- Þskj. 1227, nál. 1594.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, frh. 2. umr.
Stjfrv., 495. mál (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra). --- Þskj. 811, nál. 1623, brtt. 1624.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Sjúkratryggingar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 644. mál (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga). --- Þskj. 1050, nál. 1622.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda, frh. síðari umr.
Þáltill. KÓP o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19, nál. 1628.
Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1695).
Um fundarstjórn.
Atkvæðaskýringar.
[Fundarhlé. --- 12:50]
Frestun á skriflegum svörum.
Þjónustusamningur við hjúkrunarheimili. Fsp. IngS, 878. mál. --- Þskj. 1447.
Skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu. Fsp. BLG, 887. mál. --- Þskj. 1456.
[15:01]
Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022, fyrri umr.
Stjtill., 953. mál. --- Þskj. 1652.
[Fundarhlé. --- 19:38]
[19:59]
[22:18]
Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.
Út af dagskrá voru tekin 16.--46. mál.
Fundi slitið kl. 00:45.
---------------