Fundargerð 149. þingi, 115. fundi, boðaður 2019-06-03 09:30, stóð 09:31:24 til 00:45:55 gert 4 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

115. FUNDUR

mánudaginn 3. júní,

kl. 9.30 árdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[09:31]

Horfa

Forseti bar upp tillögu um að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.

[09:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[09:32]

Horfa


Straumar í alþjóðastjórnmálum.

[09:32]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Norðurskautsmál.

[09:38]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Skipulögð glæpastarfsemi.

[09:45]

Horfa

Spyrjandi var Þorsteinn Sæmundsson.


Losun gróðurhúsalofttegunda.

[09:52]

Horfa

Spyrjandi var Smári McCarthy.


Afnám krónu á móti krónu skerðingar.

[09:59]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Útflutningur á óunnum fiski.

[10:06]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.

[Fundarhlé. --- 10:12]


Lengd þingfundar.

[10:47]

Horfa

Greidd voru atkvæði um lengd þingfundar.


Dagskrártillaga.

Forseti tilkynnti að borist hefði dagskrártillaga frá formönnum þingflokka stjórnarandstöðunnar.

Greidd voru atkvæði um dagskrártillöguna.

[11:30]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[11:41]

Horfa


Heilbrigðisstefna til ársins 2030, frh. síðari umr.

Stjtill., 509. mál. --- Þskj. 835, nál. 1505 og 1518, brtt. 1506 og 1519.

[11:44]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1684).


Fullgilding samnings um að koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiðar í miðhluta Norður-Íshafsins, frh. síðari umr.

Stjtill., 773. mál. --- Þskj. 1230, nál. 1545.

[12:01]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1685).


Umferðarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 219. mál. --- Þskj. 231, nál. 1618, brtt. 1619.

[12:02]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Fimm ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2019--2023, frh. síðari umr.

Stjtill., 403. mál. --- Þskj. 544, nál. 1546, brtt. 1547.

[12:06]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1687).


Stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019--2033, frh. síðari umr.

Stjtill., 404. mál. --- Þskj. 545, nál. 1546, brtt. 1548.

[12:08]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1688).


Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 542. mál (stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 895, nál. 1620, brtt. 1621.

[12:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og um.- og samgn.


Lögfesting samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, frh. síðari umr.

Þáltill. ÁÓÁ o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21, nál. 1484.

[12:11]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1690).


Réttur barna sem aðstandendur, frh. 2. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 255. mál. --- Þskj. 273, nál. 1511, brtt. 1512.

[12:24]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á ýmsum lögum til innleiðingar á tilskipun (ESB) 2015/1794, frh. 2. umr.

Stjfrv., 530. mál (farmenn). --- Þskj. 862, nál. 1495.

[12:26]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stéttarfélög og vinnudeilur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 770. mál (aðsetur Félagsdóms). --- Þskj. 1227, nál. 1594.

[12:27]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 495. mál (stofnanir á málefnasviði félags- og barnamálaráðherra). --- Þskj. 811, nál. 1623, brtt. 1624.

[12:30]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Sjúkratryggingar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 644. mál (persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga). --- Þskj. 1050, nál. 1622.

[12:32]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Stofnun ráðgjafarstofu innflytjenda, frh. síðari umr.

Þáltill. KÓP o.fl., 19. mál. --- Þskj. 19, nál. 1628.

[12:33]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1695).


Um fundarstjórn.

Atkvæðaskýringar.

[12:47]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:50]


Frestun á skriflegum svörum.

Þjónustusamningur við hjúkrunarheimili. Fsp. IngS, 878. mál. --- Þskj. 1447.

Skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu. Fsp. BLG, 887. mál. --- Þskj. 1456.

[15:01]

Horfa

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022, fyrri umr.

Stjtill., 953. mál. --- Þskj. 1652.

[15:02]

Horfa

[Fundarhlé. --- 19:38]

[19:59]

Horfa

[19:59]

Útbýting þingskjala:

[22:18]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og fjárln.

Út af dagskrá voru tekin 16.--46. mál.

Fundi slitið kl. 00:45.

---------------