Fundargerð 149. þingi, 117. fundi, boðaður 2019-06-05 10:00, stóð 10:03:25 til 19:45:58 gert 6 7:54
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

117. FUNDUR

miðvikudaginn 5. júní,

kl. 10 árdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Úrbætur á sviði byggingarmála vegna myglusvepps. Fsp. ÁI, 848. mál. --- Þskj. 1349.

[10:03]

Horfa


Lengd þingfundar.

[10:03]

Horfa

Forseti lýsti því yfir að búast mætti við því að þingfundur þyrfti að standa lengur en hefðbundið væri.

[10:04]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[10:04]

Horfa

Umræðu lokið.


Um fundarstjórn.

Athugasemdir forseta við orð þingmanna.

[10:37]

Horfa

Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 494. mál (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila). --- Þskj. 810, nál. 1597.

[10:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti, frh. 2. umr.

Stjfrv., 634. mál. --- Þskj. 1039, nál. 1528.

[10:44]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Vátryggingarsamningar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 763. mál (upplýsingagjöf). --- Þskj. 1214, nál. 1639, brtt. 1640.

[10:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Dreifing vátrygginga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 764. mál. --- Þskj. 1215, nál. 1604, brtt. 1605.

[10:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 2. umr.

Stjfrv., 891. mál (nýting séreignarsparnaðar). --- Þskj. 1464, nál. 1598.

[10:49]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Almenn hegningarlög o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 796. mál (misnotkun á félagaformi og hæfisskilyrði). --- Þskj. 1257, nál. 1680.

[10:51]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[Fundarhlé. --- 10:53]

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 777. mál (þriðji orkupakkinn). --- Þskj. 1237, nál. 1504 og 1525.

[15:30]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:45]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--41. mál.

Fundi slitið kl. 19:45.

---------------