117. FUNDUR
miðvikudaginn 5. júní,
kl. 10 árdegis.
Frestun á skriflegum svörum.
Úrbætur á sviði byggingarmála vegna myglusvepps. Fsp. ÁI, 848. mál. --- Þskj. 1349.
Lengd þingfundar.
Forseti lýsti því yfir að búast mætti við því að þingfundur þyrfti að standa lengur en hefðbundið væri.
[10:04]
Störf þingsins.
Umræðu lokið.
Um fundarstjórn.
Athugasemdir forseta við orð þingmanna.
Málshefjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, frh. 2. umr.
Stjfrv., 494. mál (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila). --- Þskj. 810, nál. 1597.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti, frh. 2. umr.
Stjfrv., 634. mál. --- Þskj. 1039, nál. 1528.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Vátryggingarsamningar, frh. 2. umr.
Stjfrv., 763. mál (upplýsingagjöf). --- Þskj. 1214, nál. 1639, brtt. 1640.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Dreifing vátrygginga, frh. 2. umr.
Stjfrv., 764. mál. --- Þskj. 1215, nál. 1604, brtt. 1605.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, frh. 2. umr.
Stjfrv., 891. mál (nýting séreignarsparnaðar). --- Þskj. 1464, nál. 1598.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
Almenn hegningarlög o.fl., frh. 2. umr.
Stjfrv., 796. mál (misnotkun á félagaformi og hæfisskilyrði). --- Þskj. 1257, nál. 1680.
Frumvarpið gengur til 3. umræðu.
[Fundarhlé. --- 10:53]
[15:00]
Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, frh. síðari umr.
Stjtill., 777. mál (þriðji orkupakkinn). --- Þskj. 1237, nál. 1504 og 1525.
Umræðu frestað.
[19:45]
Út af dagskrá voru tekin 9.--41. mál.
Fundi slitið kl. 19:45.
---------------