118. FUNDUR
fimmtudaginn 6. júní,
kl. 10 árdegis.
Frestun á skriflegum svörum.
Skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu. Fsp. BLG, 883. mál. --- Þskj. 1452.
Um fundarstjórn.
Dagskrá fundarins.
Málshefjandi var Logi Einarsson.
Rafræn viðskipti og önnur rafræn þjónusta, 3. umr.
Stjfrv., 494. mál (takmörkuð ábyrgð hýsingaraðila). --- Þskj. 810.
[Fundarhlé. --- 13:09]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Rafræn auðkenning og traustþjónusta fyrir rafræn viðskipti, 3. umr.
Stjfrv., 634. mál. --- Þskj. 1717.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vátryggingarsamningar, 3. umr.
Stjfrv., 763. mál (upplýsingagjöf). --- Þskj. 1718.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Dreifing vátrygginga, 3. umr.
Stjfrv., 764. mál. --- Þskj. 1719.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 3. umr.
Stjfrv., 891. mál (nýting séreignarsparnaðar). --- Þskj. 1464.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Almenn hegningarlög o.fl., 3. umr.
Stjfrv., 796. mál (misnotkun á félagaformi og hæfisskilyrði). --- Þskj. 1720.
Enginn tók til máls.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Virðisaukaskattur, 2. umr.
Frv. ÞSÆ o.fl., 52. mál (tíðavörur og getnaðarvarnir). --- Þskj. 52, nál. 1677.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Áætlun fyrir árin 2019--2022 um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess, síðari umr.
Stjtill., 409. mál. --- Þskj. 550, nál. 1631, brtt. 1632.
[Fundarhlé. --- 19:29]
[20:01]
Umræðu frestað.
Íslenska sem opinbert mál á Íslandi, síðari umr.
Stjtill., 443. mál. --- Þskj. 631, nál. 1667, brtt. 1668.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Samtök um evrópska rannsóknarinnviði (ERIC), 2. umr.
Stjfrv., 767. mál. --- Þskj. 1224, nál. 1527.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Höfundalög, 2. umr.
Stjfrv., 797. mál (flytjanleiki efnisveituþjónustu á Netinu yfir landamæri á innri markaðnum). --- Þskj. 1258, nál. 1582.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Helgidagafriður og 40 stunda vinnuvika, 2. umr.
Stjfrv., 549. mál (starfsemi á helgidögum). --- Þskj. 922, nál. 1663.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Vandaðir starfshættir í vísindum, 2. umr.
Stjfrv., 779. mál. --- Þskj. 1239, nál. 1666.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Lýðskólar, 2. umr.
Stjfrv., 798. mál. --- Þskj. 1259, nál. 1669.
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 15.--41. mál.
Fundi slitið kl. 22:47.
---------------