Fundargerð 149. þingi, 124. fundi, boðaður 2019-06-18 13:30, stóð 13:31:44 til 20:12:55 gert 19 9:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

124. FUNDUR

þriðjudaginn 18. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Ungmennaþing og opið hús á 17. júní.

[13:31]

Horfa

Forseti minntist á ungmennaþing og opið hús í Alþingi 17. júní.


Frestun á skriflegum svörum.

Nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins. Fsp. IngS, 671. mál. --- Þskj. 1087.

Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og sendiráðum. Fsp. BLG, 935. mál. --- Þskj. 1571.

Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess. Fsp. BLG, 928. mál. --- Þskj. 1564.

Réttindi barna dvalarleyfisumsækjenda og barna umsækjenda um alþjóðlega vernd til náms. Fsp. JÞÓ, 914. mál. --- Þskj. 1536.

Hlutverk fjölmiðlanefndar. Fsp. KÓP, 854. mál. --- Þskj. 1355.

Húsaleigukostnaður framhaldsskóla. Fsp. AFE, 828. mál. --- Þskj. 1321.

Skrifstofur og skrifstofustjórar í ráðuneytinu. Fsp. BLG, 886. mál. --- Þskj. 1455.

Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum þess. Fsp. BLG, 930. mál. --- Þskj. 1566.

Greiðsla iðgjalda í lífeyrissjóð af námslánum. Fsp. BjG, 946. mál. --- Þskj. 1600.

[13:34]

Horfa


Rannsókn kjörbréfs.

[13:35]

Horfa

Forseti tilkynnti að Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir tæki sæti Gunnars Braga Sveinssonar, 6. þm. Suðvest.

Kjörbréf Nönnu Margrétar Gunnlaugsdóttur var samþykkt.

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, 6. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Kosning eins aðalmanns í stað Ragnhildar Helgadóttur og eins varamanns í stað Ingibjargar Pálmadóttur í dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara.

[13:37]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosnar væru án atkvæðagreiðslu:

Aðalmaður:

Ragnhildur Helgadóttir.

Varamaður:

Sigríður Þorgeirsdóttir.

Forseti lagði til að Sigríður Þorgeirsdóttir yrði kosin tímabundið aðalmaður í nefndina og var það samþykkt.

[13:38]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[13:38]

Horfa


Úttekt á aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri WOW air hf. í aðdraganda gjaldþrots félagsins.

Beiðni um skýrslu HVH o.fl., 965. mál. --- Þskj. 1774.

[13:39]

Horfa


Dánaraðstoð.

Beiðni um skýrslu BHar o.fl., 969. mál. --- Þskj. 1824.

[13:39]

Horfa


Áhrif ráðstöfunar 1,125% af vergri landsframleiðslu til aðgerða til að stemma stigu við hamfarahlýnun.

Beiðni um skýrslu SMc o.fl., 976. mál. --- Þskj. 1835.

[13:42]

Horfa


Kjararáð, 3. umr.

Stjfrv., 413. mál (launafyrirkomulag). --- Þskj. 1839, brtt. 1854.

[13:43]

Horfa

[13:59]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1865).


Kynrænt sjálfræði, 3. umr.

Stjfrv., 752. mál. --- Þskj. 1847.

[14:01]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Félagsleg aðstoð og almannatryggingar, 3. umr.

Stjfrv., 954. mál (framfærsluuppbót og meðferð atvinnutekna). --- Þskj. 1848.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, 3. umr.

Stjfrv., 637. mál (lækkun iðgjalds). --- Þskj. 1801.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 966. mál. --- Þskj. 1810.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 776. mál (stjórn veiða á makríl). --- Þskj. 1236, nál. 1653 og 1766, frhnál. 1814, brtt. 1654 og 1679.

[14:07]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 14:42]


Kynrænt sjálfræði, frh. 3. umr.

Stjfrv., 752. mál. --- Þskj. 1847.

[16:01]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1866).


Félagsleg aðstoð og almannatryggingar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 954. mál (framfærsluuppbót og meðferð atvinnutekna). --- Þskj. 1848.

[16:05]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1867).


Innstæðutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta, frh. 3. umr.

Stjfrv., 637. mál (lækkun iðgjalds). --- Þskj. 1801.

[16:13]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1868).


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 2. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 966. mál. --- Þskj. 1810.

[16:15]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 776. mál (stjórn veiða á makríl). --- Þskj. 1236, nál. 1653 og 1766, frhnál. 1814, brtt. 1654 og 1679.

[16:16]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.

[Fundarhlé. --- 16:26]


Fiskeldi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 647. mál (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1060, nál. 1573 og 1711, brtt. 1574 og 1712.

[16:46]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 710. mál. --- Þskj. 1134, nál. 1561 og 1713.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dýrasjúkdómar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 766. mál (innflutningur búfjárafurða). --- Þskj. 1217, nál. 1674 og 1823.

[17:42]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, fyrri umr.

Þáltill. atvinnuveganefndar, 957. mál. --- Þskj. 1678.

[18:19]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 765. mál (breyting á ýmsum lögum). --- Þskj. 1216, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1649.

og

Seðlabanki Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 790. mál. --- Þskj. 1251, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1650 og 1829.

[18:29]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:40]


Fiskeldi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 647. mál (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1060, nál. 1573 og 1711, brtt. 1574 og 1712.

[19:19]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, frh. 2. umr.

Stjfrv., 710. mál. --- Þskj. 1134, nál. 1561 og 1713.

[19:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Dýrasjúkdómar o.fl., frh. 2. umr.

Stjfrv., 766. mál (innflutningur búfjárafurða). --- Þskj. 1217, nál. 1674 og 1823.

[19:49]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og atvinnuvn.


Seðlabanki Íslands, frh. 2. umr.

Stjfrv., 790. mál. --- Þskj. 1251, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1650 og 1829.

[19:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, frh. 2. umr.

Stjfrv., 765. mál (breyting á ýmsum lögum). --- Þskj. 1216, nál. 1648, 1671 og 1672, brtt. 1649.

[20:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Um fundarstjórn.

Athygli í atkvæðagreiðslum.

[20:10]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.

[20:12]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 18.--21. mál.

Fundi slitið kl. 20:12.

---------------