Fundargerð 149. þingi, 125. fundi, boðaður 2019-06-19 11:00, stóð 11:02:53 til 16:50:43 gert 20 9:25
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

125. FUNDUR

miðvikudaginn 19. júní,

kl. 11 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Kvenréttindadagurinn.

[11:02]

Horfa

Forseti óskaði konum til hamingju með kvenréttindadaginn 19. júní.


Frestun á skriflegum svörum.

Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá ráðuneytinu og undirstofnunum. Fsp. BLG, 931. mál. --- Þskj. 1567.

Útgjöld og notkun á almennum og sérsmíðuðum hugbúnaði hjá undirstofnunum. Fsp. BLG, 932. mál. --- Þskj. 1568.

[11:03]

Horfa

[11:04]

Útbýting þingskjala:


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 776. mál (stjórn veiða á makríl). --- Þskj. 1236 (með áorðn. breyt. á þskj. 1654, 1814).

[11:04]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, 3. umr.

Stjfrv., 710. mál. --- Þskj. 1871.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Veiting ríkisborgararéttar, 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 966. mál. --- Þskj. 1810.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, síðari umr.

Þáltill. atvinnuveganefndar, 957. mál. --- Þskj. 1678.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðun lögræðislaga, síðari umr.

Þáltill. ÞSÆ o.fl., 53. mál. --- Þskj. 53, nál. 1846.

[12:12]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, síðari umr.

Þáltill. OH o.fl., 187. mál. --- Þskj. 192, nál. 1853.

[12:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[13:25]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 13:26]


Varamenn taka þingsæti.

[16:22]

Horfa

Forseti tilkynnti að Hildur Sverrisdóttir tæki sæti Sigríðar Á. Andersen, 1. þm. Reykv. s., og Óli Halldórsson tæki sæti Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur, 7. þm. Norðaust.


Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 776. mál (stjórn veiða á makríl). --- Þskj. 1236 (með áorðn. breyt. á þskj. 1654, 1814).

[16:23]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1919).


Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóður, frh. 3. umr.

Stjfrv., 710. mál. --- Þskj. 1871.

[16:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1922).


Veiting ríkisborgararéttar, frh. 3. umr.

Frv. allsherjar- og menntamálanefndar, 966. mál. --- Þskj. 1810.

[16:33]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1923).


Aðgerðaáætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna, frh. síðari umr.

Þáltill. atvinnuveganefndar, 957. mál. --- Þskj. 1678.

[16:36]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1924).


Endurskoðun lögræðislaga, frh. síðari umr.

Þáltill. ÞSÆ o.fl., 53. mál. --- Þskj. 53, nál. 1846.

[16:44]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1925).


Staða sveitarfélaganna á Suðurnesjum, frh. síðari umr.

Þáltill. OH o.fl., 187. mál. --- Þskj. 192, nál. 1853.

[16:47]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1926).

Fundi slitið kl. 16:50.

---------------