Fundargerð 149. þingi, 126. fundi, boðaður 2019-06-19 23:59, stóð 17:18:19 til 01:32:09 gert 20 9:26
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

126. FUNDUR

miðvikudaginn 19. júní,

að loknum 125. fundi.

Dagskrá:

[17:18]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[17:21]

Horfa


Dýrasjúkdómar o.fl., 3. umr.

Stjfrv., 766. mál (innflutningur búfjárafurða). --- Þskj. 1872, nál. 1913.

[17:22]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, 3. umr.

Stjfrv., 765. mál (breyting á ýmsum lögum). --- Þskj. 1874, nál. 1884.

og

Seðlabanki Íslands, 3. umr.

Stjfrv., 790. mál. --- Þskj. 1873, nál. 1884, brtt. 1885.

[18:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðendur og endurskoðun, 3. umr.

Stjfrv., 312. mál. --- Þskj. 1849, brtt. 1912.

[18:58]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:05]

Útbýting þingskjala:


Varamaður tekur þingsæti.

[19:06]

Horfa

Forseti tilkynnti að Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir tæki sæti Höllu Signýjar Kristjánsdóttur, 7. þm. Norðvest.


Afbrigði um dagskrármál.

[19:07]

Horfa


Fiskeldi, 3. umr.

Stjfrv., 647. mál (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1870, nál. 1918, brtt. 1920 og 1921.

[19:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:11]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[20:13]

Horfa


Skilgreining auðlinda, síðari umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55, nál. 1883.

[20:15]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, 2. umr.

Stjfrv., 801. mál. --- Þskj. 1262, nál. 1909, brtt. 1910 og 1911.

[20:24]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mat á umhverfisáhrifum, 2. umr.

Stjfrv., 775. mál (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1235, nál. 1906, brtt. 1907.

[21:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Póstþjónusta, 2. umr.

Stjfrv., 270. mál. --- Þskj. 293, nál. 1916 og 1927, brtt. 1917 og 1928.

[21:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Mannanöfn, 2. umr.

Frv. ÞorstV o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9, nál. 1895 og 1914, brtt. 1915.

[22:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Úttekt á fjárhagslegum áhrifum þess fyrir ríkissjóð að afnema skerðingar ellilífeyris almannatrygginga vegna tekna af atvinnu, fyrri umr.

Þáltill. velferðarnefndar, 993. mál. --- Þskj. 1882.

[23:37]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 23:46]


Dýrasjúkdómar o.fl., frh. 3. umr.

Stjfrv., 766. mál (innflutningur búfjárafurða). --- Þskj. 1872, nál. 1913.

[00:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1933).


Sameining Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins, frh. 3. umr.

Stjfrv., 765. mál (breyting á ýmsum lögum). --- Þskj. 1874, nál. 1884.

[00:14]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1934).


Seðlabanki Íslands, frh. 3. umr.

Stjfrv., 790. mál. --- Þskj. 1873, nál. 1884, brtt. 1885.

[00:15]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1935).


Endurskoðendur og endurskoðun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 312. mál. --- Þskj. 1849, brtt. 1912.

[00:17]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1936).


Fiskeldi, frh. 3. umr.

Stjfrv., 647. mál (áhættumat erfðablöndunar, úthlutun eldissvæða, stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1870, nál. 1918, brtt. 1920 og 1921.

[00:18]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1937).


Skilgreining auðlinda, frh. síðari umr.

Þáltill. SPJ o.fl., 55. mál. --- Þskj. 55, nál. 1883.

[00:39]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1938).


Menntun, hæfni og ráðning kennara og skólastjórnenda við leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla, frh. 2. umr.

Stjfrv., 801. mál. --- Þskj. 1262, nál. 1909, brtt. 1910 og 1911.

[00:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Mat á umhverfisáhrifum, frh. 2. umr.

Stjfrv., 775. mál (EES-reglur, stjórnvaldssektir o.fl.). --- Þskj. 1235, nál. 1906, brtt. 1907.

[00:46]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Póstþjónusta, frh. 2. umr.

Stjfrv., 270. mál. --- Þskj. 293, nál. 1916 og 1927, brtt. 1917 og 1928.

[00:47]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Mannanöfn, frh. 2. umr.

Frv. ÞorstV o.fl., 9. mál. --- Þskj. 9, nál. 1895 og 1914, brtt. 1915.

[01:06]

Horfa

[01:31]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 01:32.

---------------