Fundargerð 149. þingi, 129. fundi, boðaður 2019-06-20 23:59, stóð 13:06:14 til 20:20:49 gert 28 14:40
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

129. FUNDUR

fimmtudaginn 20. júní,

að loknum 128. fundi.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Hvalveiðar. Fsp. IngS, 923. mál. --- Þskj. 1558.

[13:06]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[13:06]

Horfa


Framkvæmd embætta sýslumanna á lögum um aðför og lögum um nauðungarsölu.

Beiðni um skýrslu JÞÓ o.fl., 995. mál. --- Þskj. 1947.

[13:07]

Horfa


Fjármálaáætlun 2020--2024, frh. síðari umr.

Stjtill., 750. mál. --- Þskj. 1181, nál. 1929, 1931, 1946, 1948 og 1949, brtt. 1930, 1932 og 1953.

og

Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 953. mál. --- Þskj. 1652, nál. 1875, 1877, 1878, 1880 og 1881, brtt. 1876, 1879 og 1954.

[13:26]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 18:57]


Breyting á þingsályktun nr. 10/148 um fjármálastefnu 2018--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 953. mál. --- Þskj. 1652, nál. 1875, 1877, 1878, 1880 og 1881, brtt. 1876, 1879 og 1954.

[19:32]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1981).


Fjármálaáætlun 2020--2024, frh. síðari umr.

Stjtill., 750. mál. --- Þskj. 1181, nál. 1929, 1931, 1946, 1948 og 1949, brtt. 1930, 1932 og 1953.

[19:40]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 1982).


Þingfrestun.

[20:05]

Horfa

Forseti fór yfir störf 149. löggjafarþings og færði þingmönnum þakkir fyrir veturinn. Einnig þakkaði hann fráfarandi skrifstofustjóra, Helga Bernódussyni, dygga þjónustu í þágu Alþingis.

Hanna Katrín Friðriksson, 7. þm. Reykv. s., þakkaði forseta samstarfið fyrir hönd þingmanna.

Forsætisráðherra Katrín Jakobsdóttir las forsetabréf um frestun á fundum Alþingis til 28. ágúst.

Fundi slitið kl. 20:20.

---------------