Fundargerð 149. þingi, 131. fundi, boðaður 2019-08-29 10:30, stóð 10:31:54 til 20:10:27 gert 4 14:49
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

131. FUNDUR

fimmtudaginn 29. ágúst,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Samstarfsnefnd um heildarendurskoðun lögræðislaga.

[10:31]

Horfa

Forseti greindi frá því hverjir hefðu verið tilnefndir í samstarfsnefnd um heildarendurskoðun lögræðislaga, nr. 71/1997.


Kosning 5. varaforseta í stað Jóns Þórs Ólafssonar, skv. 3. mgr. 3. gr. þingskapa, sbr. 5. mgr. 82. gr. þingskapa.

[10:32]

Horfa

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosinn væri án atkvæðagreiðslu:

Helgi Hrafn Gunnarsson.


Raforkulög og Orkustofnun, 2. umr.

Stjfrv., 782. mál (EES-reglur, viðurlagaákvæði). --- Þskj. 1242, nál. 1557 og 1586.

og

Breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, síðari umr.

Stjtill., 791. mál. --- Þskj. 1252, nál. 1554 og 1585, brtt. 1578.

og

Raforkulög, 2. umr.

Stjfrv., 792. mál (tilvísun í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku). --- Þskj. 1253, nál. 1555 og 1584.

[10:33]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, 2. umr.

Stjfrv., 762. mál (skattlagning tekna af höfundaréttindum). --- Þskj. 1213, nál. 2042.

[20:00]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[20:08]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 20:10.

---------------