Fundargerð 149. þingi, 132. fundi, boðaður 2019-09-02 10:30, stóð 10:32:48 til 12:37:38 gert 4 15:17
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

132. FUNDUR

mánudaginn 2. sept.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Varamenn taka þingsæti.

[10:32]

Horfa

Forseti greindi frá því að Ásgerður K. Gylfadóttir tæki sæti Sigurðar Inga Jóhannssonar, 2. þm. Suðurk., Jóhann Friðrik Friðriksson tæki sæti Silju Daggar Gunnarsdóttur, 7. þm. Suðurk., Unnur Brá Konráðsdóttir tæki sæti Vilhjálms Árnasonar, 9. þm. Suðurk., Álfheiður Ingadóttir tæki sæti Steinunnar Þóru Árnadóttur, 6. þm. Reykv. n., Orri Páll Jóhannsson tæki sæti Kolbeins Óttarssonar Proppés, 6. þm. Reykv. s., Þorgrímur Sigmundsson tæki sæti Önnu Kolbrúnar Árnadóttur, 8. þm. Norðaust., og Jónína Björk Óskarsdóttir tæki sæti Guðmundar Inga Kristinssonar, 12. þm. Suðvest.


Undirskriftarlistar frá Orkunni okkar.

[10:34]

Horfa

Forseti greindi frá móttöku undirskriftarlista frá Orkunni okkar.


Nýr skrifstofustjóri Alþingis.

[10:34]

Horfa

Forseti greindi frá því að Ragna Árnadóttir tæki í dag til starfa sem skrifstofustjóri Alþingis.

[10:35]

Útbýting þingskjala:


Frestun á fundum Alþingis, ein umr.

Stjtill., 1025. mál. --- Þskj. 2046.

[10:36]

Horfa

[10:36]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 2064).


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viðauka (Orka) við EES-samninginn, frh. síðari umr.

Stjtill., 777. mál (þriðji orkupakkinn). --- Þskj. 1237, nál. 1504 og 1525, frhnál. 2041.

[10:38]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 2065).


Raforkulög og Orkustofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 782. mál (EES-reglur, viðurlagaákvæði). --- Þskj. 1242, nál. 1557 og 1586.

[11:27]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Breyting á þingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, frh. síðari umr.

Stjtill., 791. mál. --- Þskj. 1252, nál. 1554 og 1585, brtt. 1578.

[11:47]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 2067).


Raforkulög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 792. mál (tilvísun í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku). --- Þskj. 1253, nál. 1555 og 1584.

[12:18]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Tekjuskattur og staðgreiðsla skatts á fjármagnstekjur, frh. 2. umr.

Stjfrv., 762. mál (skattlagning tekna af höfundaréttindum). --- Þskj. 1213, nál. 2042.

[12:28]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

[12:37]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 12:37.

---------------